Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 8
6 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA Að þessu sinni víkur lýsing á stjórnmálum líðandi stundar fyrir upprifjun á atburðum sem gerðust fyrir tæplegra hálfri öld. Með því að bregða ljósi á ágreininginn um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO) og varnarsamninginn við Bandaríkin á árinu 1974 er þó jafnframt minnt á að enn logar í þeim glæðum hér á landi þrátt fyrir þjóðaröryggisstefnuna sem er reist á þessum meginstoðum ytri varna þjóðarinnar. Deilurnar sem hér er lýst snerust ekki aðeins um Keflavíkurstöðina heldur einnig um hvað þótti við hæfi á vettvangi Norðurlandaráðs. Þá er vikið að máli sem enn er lifandi viðfangs efni: hvort ein norræn ríkisstjórn hafi ekki fullan rétt til að lýsa eigin skoðun í orðsendingu til annarrar. Í fyrra töldu norsku samtökin Nei til EU sig hafa „rétt“ til að hlutast til um stjórnmál á Íslandi í þágu eigin málstaðar af því að norska ríkisstjórnin skýrði íslensku ríkisstjórninni frá afstöðu sinni til þriðja orkupakkans frá ESB og nauðsyn inn- leiðingar hans á evrópska efnahagssvæðinu (EES). Loks er nefnt dæmi um að ekki er endilega allt sem sýnist á líðandi stundu. Vikið er að nýlegum gögnum sem taka af allan vafa um að Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, og stjórn hans lögðu að íslenskum stjórn- völdum að hrófla ekki við varnarsamstarfinu við Bandaríkin á sama tíma og Palme barðist gegn stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Víetnam. Björn Bjarnason Samleið Norðurlandanna í öryggis- og varnarmálum þá og nú Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, leidd af Ólafi Jóhannessyni, sat frá júlí 1971 - ágúst 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.