Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 52
50 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Arnar Þór Jónsson Lýðræðisleg stjórnskipun setur embættisvaldinu skorður Lýðræðið byggir á skýrri hugmynd sem allir geta skilið. Samkvæmt henni er valdið í höndum kjósenda.1 Grunnhugmyndin er því sú að borgararnir sjálfir taki þátt í stjórn landsins og stýri því annað hvort sjálfir (með beinu lýðræði) eða með því að kjósa fulltrúa sem fara tímabundið með þetta vald (fulltrúa - lýðræði).2 Lýðræði merkir þannig í reynd „stjórn fólksins“, svo sem blasir við í hinni alþjóðlegu mynd orðsins, sem er af grískum stofni, þar sem demos vísar til fólksins en kratos til valds eða stjórnar. Í þessu felst líka mjög mikilvægur öryggisþáttur, þ.e. að almenningur geti, á friðsamlegan hátt, skipt um valdhafa með því að endurúthluta valdinu í lok hvers kjörtímabils. Annar hornsteinn íslenskrar stjórnskipunar og augljóslega nátengdur lýðræðinu er fullveldi þjóðarinnar og réttur hennar til sjálfsákvörðunar.3 Þjóðin (demos) er samkvæmt þessu eining, sem hefur sameiginlega hagsmuni og sameiginlega framtíð, en ekki bara samansafn af einangruðum einstaklingum, hagsmunahópum, sértrúarsöfnuðum o.s.frv.4 Lýðræði og fullveldi þjóðar miða að því að gefa þjóðinni kleift að finna leiðir til að búa saman, verja rétt sinn og starfrækja stjórn- kerfi sem þjónar hagsmunum kjósenda. Eða dreymir annars nokkurn mann um fyrirkomu- lag þar sem eina hlutverk kjósenda er að þjóna stjórnkerfinu? Lögfræði Fari svo að yfirréttur Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti niðurstöðu undirréttar í Landsréttarmálinu svokallaða, má segja að runnið sé upp skeið nýrrar tegundar stjórnarfars, þar sem stjórn yfirþjóðlegra stofnana hefur leyst grundvallar- stofnanir íslenska lýðveldisins af hólmi. (Mynd: VB/BIG)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.