Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 24
22 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Niðurstaða Margt gott hefur gerst í umhverfi nýsköpunar á Íslandi á undanförnum árum og áratugum. Góðar fyrirmyndir eru til staðar í hugvits- drifnum fyrirtækjum sem náð hafa aðdáunar- verðum árangri á alþjóðlegum markaði. Markmið nýsköpunarstefnunnar er að það geti fjölgað í þessum hópi þannig að fleiri traustar stoðir séu undir þeim miklu lífsgæðum sem við viljum að Íslendingar njóti. Ekki er síður mikilvægt að hafa í huga að gott umhverfi fyrir alþjóðlega samkeppnishæf nýsköpunarfyrirtæki er líka undirstaða fyrir spennandi vinnumarkað þar sem margir eiga kost á vel launaðri og áhugaverðri vinnu. Eins og getið er um í þessu yfirliti á nokkrum stöðum í þessari grein er ljóst að árangur af mótun nýsköpunarstefnu getur ekki dæmst af neinu öðru en árangri sem langan tíma tekur að koma fram. Og jafnvel á löngum tíma er erfitt að meta raunverulegan árangur hinnar opinberu stefnumótunar, því á endanum eru það einstaklingarnir sjálfir sem skapa verðmætin með hugviti sínu, hæfi- leikum og dugnaði. Það er óskandi að sem best samstaða geti myndast um að stefna að því markmiði að Ísland verði raunverulegt nýsköpunarland þar sem fer saman framúrskarandi veraldleg lífsgæði og kraftmikið umhverfi hvers kyns sköpunar sem þarf að fá að blómstra á grundvelli frumkvæðis einstaklinganna. Þórlindur er sjálfstætt starfandi ráðgjafi, Guðmundur er formaður stýrihóps um mótun nýsköpunarstefnu og Þórdís Kolbrún er ráðherra nýsköpunarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.