Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 17

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 17
15 -S’ •« 1 o f- Linurit 2. Áhrif fangs á fyrsta vetri á meðal- þunga á fæti, niðurlagsafurðir og kjötpró- sentu ánna 16 mánaða (A-fl. == 100) effect of breeding yearling ewes on their live-weight, weight of carcass, pelt, loose fat and dress- ing percentage at 16 months of age (lot A = 100). og lægst er kjötprósenta dilk- gengnu ginibranna (í C-flolcki) 38.79% eða 2.73% lægri en í A- flokki. Tafla 6 sýnir, að mismun- ur kjötprósentu í A- og B-flokki er ekki raunhæfur, en mismun- ur hennar i A- og C-flokki er raunhæfur í 99% tilfella og i B- og C-flokki er hann raunhæfur í meira en 95 % tilfella. Þessi mismunur á kjötpró- sentu flokkanna veldur því, að inunurinn á meðalfallþunga þeirra er meiri en búast inátti við eftir þunga á fæti að dæma, A- og B-flokki í vil. Eftir þess- um niðurstöðum að dæma má ganga út frá því, við samanburð á geldum og dilkgengnum vetur- gömlum gimbrum, sem gerður kann að verða> án þess að þeim sé slátrað og afurðirnar vegnar, að dilkgengnu gimbrarnar hafi beðið hlutfallslega meiri hnekki við að ganga með lömbunum en í Ijós kemur við að vigta þær á fæti. Tafla 6. Raunhæfni mismunar meðalkjötprósentu flokkanna. Significance of lol differences in the mean dressing percentage. F milli flokka between lots = 7.08 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot A ... 41.51 ER RR 0.644 11 B-flokkur lot B ... 40.88 R 0.644 11 C-flokkur lot C ... - 38.79 0.466 21 RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. b. Kjötþungi. Meðalkjötþungi gimbranna í A-flokki er 24.50 kg, í B-flokki 23.18 kg eða 1.32 kg minni en í A-flokki og í C-flokki 19.28 kg eða 5.22 kg lægri en í A-flokki og 3.90 kg lægri en í B-flokki, tafla 5. Tafla 7 sýnir raunhæfni mismunar meðalfallþunga flokkanna. Munur- inn á A- og B-flokki er ekki raunhæfur, því meðalskekkja mismunar flokksmeðaltalnanna er 0.857 kg, en mismunurinn aðeins 1.32 kg. Þessi mismunur, á ekki fleiri föllum i hvorum flokki, og jafn-misþungum

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.