Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 20

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 20
18 Tafla 10. Raunhæfni mismfunar meðalmörþunga flokkanna í kg. Significance of lot differences in the mean weight (kilos) of kidney fat plus caul fat. F milli flokka betmeen lots = 30.77 RHR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot A .. 3.82 RRR RRR 0.178 11 B-flokkur lot B . 2.82 RR 0.178 11 C-flokkur lot C - - 2.10 0.129 21 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur i 99% tilfella significant at 1% level. Mörinn er því eina tegund afurðanna, þar sem munurinn á A- og B-flokki er svo mikill að vera raunhæfur, enda er hlutfallslega miklu meiri inunur á mörþunga allra flokkanna en munurinn á kjöt- og gæruþunga eða þunga þeirra á fæti, tafla 5 og línurit 2. Meðalmörinn í B-flokki er 73.8% og C-flokki aðeins 55% af meðalmörþunga A- flokks. Gimbrarnar í B-flokki hafa safnað 1 kg minni mör en þær í A-flokki. Orsök til þess virðist aðeins vera sú, að þær fyrrnefndu nærðu fóstur um meðgöngutímann og tóku að sér um burð, þótt þær misstu nýbornar og gengju lamblausar yfir sutnarið. Þetta er tnjög mikill munur á mörsöfnun, þegar litið er á, hve litill munur er á fallþunga gimbranna í A- og B-flokki, aðeins 1.32 kg eða 5.4%. Meðalmörjmngi í C-f!okki er 0.72 kg minni en í B-flokki og' 1.72 kg' minni en í A-flokki, svo hvað mörsöfnun snertir er minni munur á dilkgengnu gimbrunum og lambsgotunum en á þeim síðarnefndu og algeldu gimbrunum. f. Afurðir alls. Samanlagður meðalþungi afurða: kjöts, gæru og mörs er í A-flokki 33.24 kg, í B-flokki 30.85 kg og í C-flokki 25.43 kg. Af þunga gimbranna á fæti reyndust því þessar afurðir nema 56.4% í A-flokki, 54.4% í B-floltki og 51.1% í C-flokki, tafla 5. Gimbrarnar í B-flokki leggja sig því að meðaltali með 2.39 ltg eða 7.2% minna af söluhæfum afurðum án sláturs en gimbrarnar í A-flokki. Þessi munur er aðeins meiri en munurinn á meðalþunga þessara flokka á fæti, sem var 2.22 kg. Munurinn á meðalafurðum A- og C-flokks án slátnrs nemur 7.81 kg eða 23.5%, tafla 5, línurit 2. Munurinn á meðalþunga þessara flokka á fæti nam 9.21 kg eða 1.40 kg meira en munurinn á meðalafurðaþunga þessara flokka. Hefði garnmör verið veginn, myndi munurinn á afurðaþunga A- og C-flokks hafa orðið nokkru meiri en 7.81 kg, liklega um 9 kg. Þessar niðurstöður sýna því, að þungamunur á fæti, á veturgömlum gimbrum algeldum, lambsgotum og dilkgengnum liggur allur í kjöti, gæru og mör. Haus, fætur og innyflin, ásamt inni- haldi þeirra, vega því í heild jafnmikið i algeldu og dilkgengu gimbr- unum. Dilkgengnu gimbrarnar hafa því getað umsett svo mikla næringu, að þrátt fyrir vöxt fóstursins og mjólkurmyndun handa lambinu allt sumarið, hafa þær haft næga næringu aflögu til þess, að bráðþrosk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.