Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 23
21 beina svo sem langleggs og fótleggs (sjá bls. 19 og 23), sem munu að mestu leyti taka út lengdarvöxtinn fyrir 12 mánaða aldur. Þvermál brjóstkassans, W. Tafla 11 og línurit 3 sýna, að þetta mál er mest í A-flokki, en minnst í C-flokki og nemur munurinn 20.7 mm eða 10.3%. Tafla 14 sýnir, að mismunur á þvermáli brjóstkassans í A- og B-flokki, aðeins 5.5 mm, er ekki raunhæfur, en hins vegar er munurinn á A- og C-flokki, 20.7 mm, og á B- og C-flokki, 15.2 mm, raunhæfur í 99.9 tilfella. Tafla 13. Raunhæfni mismunar á meðalbrjóstkassadýpt flokkanna (Th) í mm. Significance of lot differences in the mean depth of thorax (Th) mm. F milli flokka between lots = 17.09 RRll. Meðalsketkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot A . . . 302.8 ER RR 2.187 11 B-flokkur lot B . .. - 308.6 RRR 2.187 11 C-flokkur lot B .. - - 293.4 1.583 21 RRR — raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Tafla 14. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþvermáli brjóstkassans (\V) í mm. Significance of lot differences in the mean widlh of thorax (IV) mm. F miRi flokka betweeii lots = 13.85 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-flokkur lot A ... 201.1 ER RRR 3.441 11 B-flokkur lot B .. 195.6 RRR 3.441 11 C-flokkur lot C ... . 180.4 2.490 21 RRR = raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raun- hæfur not significant. Kjötið á síðu gimbranna í C-flokki er 4.3 mm þynnra við aftasta rif (X + Y, sjá töflu 19) en á gimbrunum í A-flokki. Á báðum síðum nemur þessi munur því 8.6 mm eða allt að því helmingi þess munar, sem er á þvermáli brjóstkassans í þessum flokkum. Nú er þvermálið mælt framar, þar sem brjóstkassinn er þynnstur al'tan bóga, og er því ef til vill meiri munur í mm á kjötþykkt flokltanna þar á síðunum en við aftasta rif vegna þess, að kjötið er þykkara framantil en aftantil á síðunum. Samt sem áður verður að draga þá ályktun, að það hafi dregið dálítið úr eðlilegri þenslu brjóstkassa gimbranna í C-flokki, að þær gengu með dilkum og valdi því, að brjósthol þeirra verður a. m. k. 1 cm rninna í þvermál en á þeim, sem voru geldar. Þetta mun orsakast af því, að rif gimbranna í C-flokki hafi ekki náð að hvelfast

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.