Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 24

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 24
22 alveg eðlilega vegna þess, að mjólkurmyndunin hefur dregið til sín nokkuð af þeirri næringu, sem gimbrarnar hefðu annars getað nr tað til síns eigin vaxtar. Minnsta ummál brjóstkassans, U. Ummál brjóstkassar s er að meðaltaii 46 mm eða 5.5% minna í C-flokki en A-flokki, tafla 11 og línurit 3. Þessi munur er raunhæfur í 99.9% tilfella, tafla 15. Þetta mál er hins vegar aðeins 5.9 mm eða 0.7% minna í B-floltki en A-flokki. Sá munur er ekki raunhæfur. Aftur á móti er munurinn á B og C-flokki 40.1 cm raunhæfur í 99.9% tilfella. Tafla 15. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalbrjóstummáli fallanna (U) í mm. Significance of lot differences in the mean circumference of heartgirth (U) mm. F milli flokka between lots = 12.57 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltaína einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-Í'lokkili' S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individualí A-flokkur lot A .. . 834.1 ER RRR 8.525 11 B-flokku r lot B . 828.2 RRR 8.525 11 C-flokkur lot C .. - 788.1 6.170 21 RRR =: raunhæfur í 99.9% tilfella significant at 0.1% level. ER = ekki raun- hæfur not significant. Það mun láta nærri því, að helmingur þess munar, sem er á brjóst- ummáli A- og C-flolcks, orsakist af minna holdi á hrjóstkassa gimbranna í C-flokki, en hinn helmingurinn orsakist af minna rými sjálfrar br j óstkassagrindarinnar. Við athugun útvortismála fallanna í heild kemur í ljós, að það hefur eklci dregið úr lengdarvexti beina í miðjum útlimum, þótt gimbr- arnar ættu lamb og mjólkuðu því yfir sumarið. Hins vegar hefur það haft allveruleg áhrif á þroska brjóstkassans, mest á þvermál hans (W), en minnst á dýpt hans (Th), sjá línurit 3. Munurinn á brjóstkassa- málum algeldu gimbranna (A-fl.) og þeirra, sem misstu (B-fl.), er svo lítill, að hann er ekki raunhæfur. Má því telja, hvað lögun brjóstkass- ans snertir, að gemlingar séu óskemmdir af því að eiga lömb, ef þeir missa þau strax. Munurinn á þessum málum í A- og C-fl. og B- og C-fl. er hins vegar svo mikill, að hann er raunhæfur í 99.9% tilfella og mun liggja jöfnum höndum í því, að vöðva- og' fitusöfnun dilkgengnu gimbranna er minni en þeirra algeldu, og dilkgengnu gimbrarnar hafa ekki náð alveg eðlilegri lögun á beinagrind brjóstkassans, þ. e. a. s. rifin virðast ekki hafa hvelfst og lengst alveg eðlilega, á meðan gimbrarnar gengu með og' mjólkuðu lömbum sínum. í kafla II verður athugað, hvort gimbrar, sem gengið hafa með lambi gemlingar, ná sér hvað snertir þroska og lögun brjóstkassans frá 16—28 mánaða aldurs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.