Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 25

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 25
23 D. Áhrif á lögun og þunga vinstri framfótleggjar. Tafla 16 sýnir meðaltöl lengdar, minnsta ummáls og þunga vinstri framfótleggjar í A-, B- og C-flokki og einnig meðalþyngd leggjarins á lengdareiningu (gr. pr. cm) og minnsta ummál leggjarins sem prósentu af lengd hans. Þyngd leggjarins á lengdareiningu, er mun betri mæli- kvarði á meðalþroska beinvaxtar leggjarins á þykktina en minnsta ummál hans, því síðarnefnda málið sýnir aðeins þykkt hans, þar sem hann er grennstur, Pálsson (1939 og 1940). Sami höfundur hefur einnig sýnt, að minnsta ummál leggjarins, reiknað sem prósenta af lengd hans, er betri mælikvarði á gildleika leggjarskaftsins en minnsta ummálið sjálft, því að stuttur leggur, með sama minnsta ummáli og annar lengri, er hlutfallslega mun g'ildari. Tafla 16. Meðalmál og þungi vinstri framfótarleggjar í mm og g. Average measurements and meight of the left fore cannon in mm and grams. Meðaltal, mm og g Hlutföll (A-fl. = 100) Mál mm, og þungi g Average, A-fl. mm and grams B-fl. C-fl. Proportiom A-fl. i (lot A B-fl. = 100) C-fl. Measurements mm and weiglit grams lot A lot B lot C lot A lol B lot C Lengd length 131.3 131.5 132.7 100 100.2 101.0 Minnsta ummmál min. circumference 47.09 47.36 46.29 100 100.6 98.3 Minnsta ummál min. circ. 100 x 100 lengd length 35.9 36.0 34.9 100 100.3 97.2 Þyngd weight 44.84 45.27 43.61 100 101.0 97.2 Lengd 1Q() length ^ Þyngd weight 34.13 34.39 32.84 100 100.8 96.2 Tala einstaklinga no. of individuals 11 11 21 Tafla 16 og línurit 4 sýna einnig mál vinstri framfótleggjar í B- og C-flokki, í hlutfalli við sömu mál í A-flokki, þ. e. sem prósentu af þeim. Gefur það bezt til kynna, hvaða áhrif það hefur haft á lögun og þyngd þessa beins, að gimbrarnar í B-flokki áttu lömb og misstu og þær í C-flokki áttu lömb og mjólkuðu þeim yfir sumarið. Lengd vinstri framfótleggjar, M. Tafla 16 og línurit 4 sýna, að framfótleggurinn er næstum því alveg jafnlangur i ölluin flokkum, aðeins 1% lengri í C-flokki en A-flokki. Þessi munur er svo lítill, að hann er langt frá því að vera raunhæfur. Þetta mál er hægt að taka með sérstakri nákvæmni. Er því óhætt að slá því föstu, að ekkert hefur dregið úr lengdarvexti fótleggjarins við það, að gimbrarnar í C-flokki gengu með lömbum. En þess ber að gæta, að lengdarvöxtur fótleggjanna er mjög bráðþroska eiginleiki, þ. e. vex mjög ört snemma á vaxtarskeiði kindarinnar og því getur eitthvað hafa dregið úr lengdar- vexti seinþroska beina eins og t. d. rifjanna í C-flokki, þótt ekki drægi úr lengdarvexti fótleggja og langleggja (sbr. bls. 20 og 21).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.