Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 26

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 26
24 Minnsta ummál vinstri framfát- leggjar. Tafla 16 og línurit 4 sýna, að minnsta ummál framfótleggjarins í C- flokki er að meðaltali 0.80 mm minna en í A-flokki og 1.07 mm minna en í B-flokki eða 0.6% hærra í B-flokki og 1.7% lægra í C- en í A-flokki. Rann- sókn frávika sýnir, að munurinn milli flokka er ekki raunhæfur í 95% til- fella, en nálgast það þó (F = 2.79). Má því álíta, að jafnmikill munur og hér um ræðir á gildleika framfótleggj- ar, þar sem hann er mjóstur, geti or- sakazt af tilraunaskekkju, þó líkurnar séu mjög sterkar fyrir því, að legg- irnir í C-flokki séu aðeins grennri en i A- og B-flokki, vegna þess að gimbr- arnar í C-flokki gengu með lömbun- um, en hinar ekki. Minnsta ummál framfótleggjar sem prósenta af lengd hans. Tafla 16 og línurit 4 sýna, að í hlutfalli við lengd er vinstri framfótleggurinn að meðal- tali aðeins gildastur í B-flokki, en grennstur í C-flokki. Þetta hlutfall er 0.3% hærra í B-flokki og 2.8% lægra í C-flokki en í A-flokki. Rannsókn frá- vikanna, tafla 17, sýnir, að munurinn á A- og B-flokki er eltki raunhæfur, en á A- og C-flokki og B- og C-flokki er munurinn raunhæfur i 95% tilfella. Þetta sýnir, að þótt gimbrarnar í B-flokki gengju með fóstri og fæddu það af sér, en misstu lambið strax, þá hefur það ekki dregið úr þykktarvexti fótleggjanna. Hins vegar hefur það dregið dálítið ur þykktarvextinuin í C-flokki, að þær gengu með lambi yfir sumarið. Þgngd vinstri framfótleggjar. Fótleggurinn er að meðaltali aðeins þyngstur í B-flokki, en léttastur i C-flokki, tafla 16. Þessi munur er saint sem áður svo lítill, að hann reyndist ekki raunhæfur við rann- sókn frávika. Lítið vantaði þó á, að svo væri. Höfundur hefur sannað, Pálsson (1939, 1940), að svo náið samband er á milli þunga fótleggj- arins og þunga allrar beinagrindarinnar, að hægt er að reikna út þunga beinagrindarinnar með allmikilli nákvæinni, sé þungi fótleggjarins þekktur. Er því óhætt að slá því föstu, að meðalþungi beinagrindar í C-flokki hefur ekki verið nema 3—4% léttari en í A-flokki. Fótlegg- urinn er 2.8% léttari í C- en A-flokki, en búast má við, að munurinn á °/° | A-n. 0 B-fl, § c-n. Línui'it 4. Álirif fangs á fyrsta vetri á meðalmál og þunga vinstri framfót- leggjar ánna 16 mánaða (A-fl. = 100) effect of breeding yearling ewes on their auerage left fore cannon bone measurements and weight at 16 months of age (lot A = 100).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.