Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 27
25
bcinagrindinni í heild sé aðeins meiri vegna þcss, að fótlcggurinn er
svo bráðþroska, einkum lengdarvöxtur hans.
Tafla 17. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á minnsta ummáli fram-
fótleggjar í hlutfalli við lengd hans (ummál í mm : lengd í mm • 100).
Significance of lot differences in the mean min. circumference/length ratio
of the left fore cannon bone.
F milli flokka between lots = 3.60 R.
Meðalskekkja Tala
l'lokksmeðaltalna einstaklinga
A-flotkur B-flok kur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individuals
A-flokkur lot A ... 35.9 ER R 0.381 11
B-flokkur iot B ... 36.0 R 0.381 11
C-flokkur lot C ... - 34.9 0.276 21
R = raunliæfur I 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not
significant.
Þungi vinstri framfótleggjar pr. cm. Tafla 16 og línurit 4 sýna,
að meðalþungi vinstri framfótleggjar pr. cm er 3.8% minni í C-flokki
en A-flokki, en næstum því jafn í A- og B-flokki, aðeins 0.8% þyngri
í þeim síðarnefnda. Þótt munurinn á A- og C-flokki nemi aðeins 1.29
gr. pr. cm, tafla 18, þá er hann raunhæfur í 95% tilfella. Sömuleiðis er
munurinn á B- og C-flokki 1.55 gr. pr. cm raunhæfur í 95% tilfella, en
munurinn á A- og B-flokki, 0.26 gr. pr. cm, er ekki raunhæfur.
Tafla 18. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþunga vinstri
framfótleggjar pr. cm.
Significance of lot differences in the mean weight/length ratio of the left fore
cannon bone.
F milli flokka belween lots = 4.09 R. Meðalskekkja Tala
flokksmeðaltalna einstaklinga
A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of
lot A lot B lot C mean individuals
A-flokkur lot A ... 34.13 ER R 0.496 11
B-flokkur lot B ... - 34.39 R 0.496 11
C-flokkur lot C ... - - 32.84 0.358 21
R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not
significant.
Að munurinn á meðalþunga pr. cm fótleggjarins í A- og C-flokki
og B- og C-flokki er raunhæfur í 95% tilfella, þótt mismunur á meðal-
þunga fótleggjarins í heild niilli þessara flokka sé aðeins of lítill til þess
að vera raunhæfur, orsakast af því, að í C-flokki er fótleggurinn aðeins
lengri að meðaltali en í A- og B-flolcki.
Þetta sýnir, að það hefur aðeins dregið úr þykktarvexti fótleggj-
anna og þá eigi að síður annarra seinþroskaðri beina, að gimbrarnar
i C-flokki gengu með lambi yfir allt sumarið. Þessi niunur er að vísu
mjög lítill. í kafla II verður athugað, hvort ær, sem ganga með lambi
4