Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Page 33

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Page 33
31 að vera raunhæfur í 95% tilfella. Aftur á raóti er munurinn á A- og C-flokki raunhæfur í 99.9% tilfella og á B- og C-flokki í 95% tilfella, tafla 24. Þykkt yfirborðsfitulagsins efst á siðu, ./. Þetta mál er liæst í A-fl., 16 mm, næst i B-fl., 13.64 mm eða 14.7% lægra en í A-fl„ og lægst í C-fI„ 9.62 mm eða 39.9% lægra en í A-fl„ tafla 19 og línurit 5. Tafla 25 sýnir, að munurinn milli allra floltka er raunhæfur. Munurinn á A- og B-flokki, 2.36 mm, er raunhæfur í 95% tilfella, á A- og C-flokki, 6.38 mm, og á B- og C-flokki, 4.02 mm, í 99.9% tilfclla. Tafla 25. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþykkt yfirborðsfitulagsins efst á síðu (J) í mm. Significance of lot differences in the mean thickness of fat over rib al (J) mm. F milli flokka between lots = 22.81 RRR. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot li lot C mean individuals A-flokkur lot A ... . 16.00 R RRR 0.800 11 B-flokkur lot li .. 13.64 RRR 0.800 11 C-flokkur lot C .. . 9.62 0.579 21 RRR = raunhæfur i 99.9% tilfella significant at 0.1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. Á J-málinu er munurinn á A- og' B-flokki minni, þótt hann sé raun- hæfur, en munurinn á B- og C-flokki, gagnstætt því, sem var á C-málinu, töl'lur 24 og 25. Þykkt yfirborðs-fitulagsins á miðri síðu, Y. Þetta mál er 18.8% lægra í B- en A-flokki og 33.3% lægra í C- en A-flokki, tafla 19. Munur- inn á A- og B-flokki og B- og C-flokki er þó ekki raunhæfur í 95% tilfella. Hins vegar er munurinn á A- og C-flokki raunhæfur í 99% til- fella, tafla 26. Tafla 26. Raunhæfni mismunar flokkanna á meðalþykkt yfirborðsfitulagsins á miðri síðu (Y) í mm. Significance of lot differences in the mean thickness of fat over X (Y) mm. F milli flokka between lots = 4.18 R. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-flokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuais A-flokkur lot A . .. 3.36 ER RR 0.318 11 B-flokkur lot B . .. - 2.73 ER 0.318 11 C-flokkur lot C ... - - 2.24 0.230 21 RR = raunhæfur i 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Þessar niðurstöður, ásamt töflu 19 og línuriti 5, sýna, að það hefur haft miklu meiri áhrif á fitusöfnunina en vöðvaþroskann, hvort gimbr-

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.