Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 42
40
Tafla 27. Þungi ánna á fæti og þyngdaraukning milli vigtana.
Mean live-weight and live-weight gain of the ewes in different lots with age.
Flokkur Tala einstaklinga Meðalþungi á fæti kg ilean live-weiglit (kilos) Meðalþyngdaraukning kg Mean live-weighl gain (kilos)
4 mánaða months 1/10 1949 8 mánaða months 1/2 1949 11 mánaða months 5/5 1949 16 mánaða months 1/10 1949 20 mánaða months 1/2 1950 23 mánaða months 5/5 1950 28 mánaða months 23/9 1950 Frá 4 til 11 mánaða from 4 to 11 months Frá 11 til 16 mánaða from 11 to 16 months Frá 4 til 16 mánaða from 4 lo 16 months Frá 16 til 23 mánaða from 16 to 23 monlhs Frá 23 til 28 mánaða from 23 to 28 months Frá 16 til 28 mánaða from 16 to 28 months Frá 4 til 28 mánaða from 4 to 28 months
A . . . 10 41.05 39.65 43.90 58.85 52.35 53.30 66.55 2.85 14.95 17.80 -5.55 13.25 7.70 25.50
B . . . 15 40.73 40 50 43.80 62.20 53.90 59.10 60.47 3.07 18.40 21.47 -3.10 1.37 -1.73 19.74
C ... 29 41 24 40.88 47.67 54.33 50.00 56.50 57.52 6.43 6.66 13.09 2.17 1.02 3.19 16.28
D .. . 5 44.10 43.50 51.30 58.10 54.90 63.90 59.50 7.20 6.80 14.00 5.80 - 4.40 1.40 15.40
E . .. 5 39.70 40.00 47.60 51.90 46.90 50.90 61.30 7.90 4.30 12.20 -1.00 10 40 9.40 21.60
óbornum og vel aldar, enda mjólkuðu þær þá ágætlega og lömbunum
fór vel fram. Strax og jörð tók að gróa, um viku af júní, varð að sleppa
lambgimbrunum án þess, að unnt væri að venja þær við beit nema
örfáa daga. Við hin snöggu umskipti munu þær hafa geldst nokkuð,
enda gerðu þær lakari lömb (meðalfallþungi dilka þeirra var 13.61 kg)
en veturgömlu gimbrarnar árið eftir, sem fjallað er um í kafla I. Meðal-
fallþungi dilka þeirra var 15.21 kg, sjá bls. 16. Það, að geldu gimbrarnar
skyldu þyngjast 3.09 kg minna að meðaltali yfir árið 1948—49 en þær
gerðu árið 1949—50, getur orsakast af því, að þeim var sleppt of snemma,
um 20. maí vorið 1949, áður en nokkuð tók að gróa, til þess að rýma
til í fjárhúsum handa lambfé. Einnig getur orsökin hafa verið að ein-
hverju leyti sú, að þessar gimbrar höfðu tekið út meiri þroska 4 mánaða
gamlar en þær, sem fjallað er um í kafla I. Þótt þær fyrrnefndu þyngdust
um 3 kg minna frá 4—16 mánaða aldurs en þær síðarnefndu, voru
þær fyrrnefndu samt aðeins þroskameiri 16 mánaða gamlar en hinar.
Meðalþungi gimbranna í A- og B-flokki, kafla II, er þær voru vetur-
gamlar að hausti, var 60.86 kg, en meðalþungi gimbra í A-flokki, kafla
I, á sama aldri var 58.95 ltg. Diikgengnu gimbarnar i C-, D- og E-flokki
vógu að meðaltali 16 mánaða gamlar 54.50 kg eða 4.76 kg meira en
dilkgengnu gimbrarnar í kafla I, C-fL, tafla 1. Munurinn á algeldu og
dilkgengnu gimbrunum, sem hér um ræðir, er þær voru 16 mánaða
gamlar, var því 6.36 kg að meðaltali eða 2.85 kg' minni en munurinn á
algeldu og dilkgengnu gimbrunum í kafla I. Veturgömlu gimbrarnar á
Hesti, sem gengu með lambi sumarið 1949, hafa því tekið minna að sér
við það en veturgömlu gimbarnar, sem gengu með lambi sumarið 1950,
hvort sem það orsakast af því, að þær fyrrnefndu hafa lagt minna til
mjólkurmyndunar, þar eð þær gerðu léttari dilka, eða af því, að þær
*