Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 56

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 56
54 Tafla 38. Raunhæfni mismunar á meðalþykkt fallanna um augnakalla (G) í mm. Significance of lot differences in the mean width of gigots (G) mm. F milli flokka between lots = 4.24 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals A-flokkur lot A 274.8 RR RR RR ER 3.322 10 B-flokkur lot B - 262.5 ER ER ER 2.712 15 C-flokkur lot C - - 260.4 ER R 1.951 29 D-flokkur lot D - - - 259.8 ER 4.698 5 E-flokkur lot E - - - - 270.4 4.698 5 RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur í 95% tilfclla significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Dijpt brjóstkassa, Th. Brjóstkassinn er aðeins dýpstur í A-flokki eða 2.3% dýpri en í B-flokki, en svipaður í hinum flokkunum, þó aðeins grynnstur í C-flokki, tafla 37, eða 0.4% grynnri en í B-flokki. Rannsókn frávika leiddi í ljós, að þessi litli munur er ekki raunhæfur (F = 80). Munurinn á brjóstkassadýpt ánna í A-flokki og í hinum flokkunum orsakast að líkindum eingöngu af því, að fitulagið á bringu- kolli þeirra er þykkra en i hinum flokkunum. Yíirborðsíitulagið efst á síðu, J, er um 8 mm þykkra í A-flokki en i C- og D-flokki, sjá síðar töflu 42, og má því gera ráð fyrir, að eins mikill eða meiri munur hafi verið á fitunni neðan á hringubeininu. Munurinn á brjóstkassa- dýpt B- og C-flokks er næstuin enginn, aðeins 1.4 mm, en á veturgömlu gimbrunum í A- og C-flokki, kafli I, tafla 13, var hann 9.4 mm og raunhæfur í 99% tilfella. Þetta sýnir, að þótt dálítið dragi úr vexti brjóstkassans á dýpt við það, að veturgamlar gimbrar gangi með lambi, þá vinna þær það þroskatap upp á öðru aldursári, þ. e. frá 16—28 mánaða aldurs. Þvermál brjóstkassans, W. Tafla 37 sýnir, að þetta mál er hæst í A-flokki og fer lækkandi í þessari röð: E, D- og C-flokki. Tafla 39 sýnir raunhæfni mismunar meðalþvermáls hrjóstkassa ánna í öllum flokkurn. í hlutfalli við þvermál brjóstkassans í B-flokki er þetta mál 6.1 mm eða 3.1% hærra i E-flokki og 14.6 mm eða 7.4% hærra í A-flokki, en 8.6 mm eða eða 4.3% lægra í C-flokki og 4.1 mm eða 2.1 lægra í D-flokki en í B-flokki, tafla 37 og línurit 8. Munurinn á W-málinu í A-flokki annars vegar og í B-, C- og D-flokki hverjum fyrir sig er raunhæfur í 99%, 99.9% og 95% tilfella, tafla 39. Einnig er munurinn á þvermáli brjóstkassans í B- og C-fl„ 8.6 mm, raunhæfur í 95% tilfella. Næstuin jafnmikill munur á þessu máli í A- og E-flokki, 8.5 mm, er aðeins of lítill til þess að vera raunhæfur, vegna þess hve fáir einstaldingar eru í þeim flokkum, einkum E-flokki, sem veldur svo hárri meðalskekltju. Þessar niðurstöður sýna, að tvævetrar ær (28 mánaða) hafa tæpum sentimetra minna þvermál brjóstkassa, ef þær hafa gengið með lambi veturgamlar, heldur en ef þær voru þá geldar, hvort sem þær voru lamb- lausar eða með lambi tvævetlur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.