Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 65

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 65
63 Tafla 44. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þykkt vöðva og' fitulaga milli vöðva á miðjum síðum (X) í mm. Significance of lot differences in the mean thickness of muscie over rih (X) mm. F milli flokka between lots = 4.59 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A- -flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individuals A-flokkur lot A 18.10 RR RR R ER 1.126 10 B-flokkur lot B - 14.13 ER ER ER 0.920 15 C-flokkur lot C - - 12.59 ER ER 0.662 29 D-flokkur lot D - - - 13.40 ER 1.593 5 E-flokkur lot E - - - - 15.00 1.593 5 RR = raunhæfur í 99% tilfclla significant at 1% level. R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. laga á milli vöðva á miðri síðu við að ganga með lambi veturgamlar, samanborið við að hafa verið geldar veturgamlar og með lambi tvævetrar. Þessar athuganir á vöðvaþroska tvævetlnanna við aftasta rif sýna, að við 28 mánaða aldur hafa ær, sem gengu með lambi gemlingar, náð næstum þvi alveg sama vöðvaþroska og jafngamlar ær, sem voru algeldar veturgamlar. Gildir þetta jafnt um, hvort bornar eru saman annars vegar tvævetlur, sem gengu með lambi veturgamlar og aftur tvævetrar, við tvævetlur, sem voru geldar veturgamlar, en með lambi tvævetrar (C- og B-flokkur), eða hins vegar tvígeldar tvævetlur og aðrar, senr voru með lambi veturgamlar, en geldar tvævetrar (A- og E-fl.). Hins vegar er nokkur munur á vöðvainálum tvævetlnanna, eftir því hvort þær voru með lambi eða geldar tvævetrar, einkum á þykkt bakvöðvans og þykkt vöðva og fitulaga milli vöðva á síðu. Af þessu má álykta, að það saki ekki varanlega vöðvaþroska ánna, þótt þær gangi með lambi veturgamlar, ef þær eru ekki lakar fóðraðar á fyrsta og öðrum vetri en þær kindur voru fóðraðar, sem þessar athug- anir voru gerðar á. Áhrif á fitiisöfnun. Munurinn á fitumálunum milli flokka á tvæ- vetlum er sizt minni en á veturgömlu ánum, sem fjallað er um í kafla I, sjá töflur 19 og 42. Samanburður á þessuin töflum og línuritum 5 og 10 sýnir, að yfirleitt hafa dilkgengnu tvævetlurnar, sem gengu líka með lambi veturgamlar, C- og D-flokkur, ekki meiri yfirborðsfitu við aftasta rif en dilkgengnu gimbrarnar veturgömlu höfðu 16 mánaða gamlar, C-fl., kafli I, tafla 19, en hins vegar hafa tvígeldu tvævetlurnar, A-fl., nokkru þykkri yfirborðsfitu við aftasta rif en algeldu gimbrarnar vetur- gamlar, A-fb, kafli I. Þessi munur er þó nær því enginn ofan á spjald- hrygg, C- og D-málin, en nokkru meiri á síðunum, J- og Y-málin. Sýnir þetta, að algeldu gimbrarnar veturgamlar hafa náð langdrægt fidlum þroska 16 inánaða gamlar. Þifkkt fitulagsins nfan á bakvöðva, C. Þetta mál er hæst í A-fb 6.9 mm eða 29.5% hærra en í B-flokki, en lægst i D-flokki 3.8 mm eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.