Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Page 66

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Page 66
64 Tafla 45. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þykkt yfirborðsfitulagsins ofan á bakvöðvanum (C) í mm. Significance of lot differences in ihe mean ihickness of backfat at (C) mm. F milli floUUa between lots = 3.83 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. einstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot D lot E mean individaals A-t'loUUur lot A 6.90 ER RR RR ER 0.655 10 B-floUUur lot I) 5.33 ER ER ER 0.535 15 C-floUUur lot C - 4.14 ER ER 0.385 29 D-floUUur lot I) - - 3.80 ER 0.927 5 E-floUUur lot E - - - 4.80 0.927 5 RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. ER = ekki raunhæfur not significant. 28.7% lægra en i B-flokki. í C-flokki er þeíta mál 22.3% og í E-flokki 10.0% lægra en í B-flokki, tafla 42 og línurit 10. Munurinn á C-málinu í A- og C-flokki, 2.76 mm, og A- og D-flokki, 3.10 mm, er raunhæfur í 99% tilfella, tafla 45, en munurinn á þessu máli milli annarra flokka er ekki raunhæfur vegna hárrar meðalskekkju flokksmeðaltalna. Yfirborðsfitan ofan á bakvöðvanum við aftasta rif er á tvævetlunum í C-flokki 4.14 mm, aðeins örlitið þykkri en hún var á veturgömlu gimbrunum dilkgengnu í C-flokki i kafla I, 4.09 mm. Sýnir þetta, að ærnar, sein gengu með lambi veturgamlar og aftur tvævetrar, hafa ekki getað aukið fitusöfnun ofan á bakvöðvanum frá 16—28 mánaða aldurs jafnframt því að mjólka lambi og hafa því ekki unnið upp það þroskatap á fitu á þessum hluta skrokksins frá 16—28 mánaða aldurs, sem þær urðu fyrir við að ganga með lambi veturgamlar. Tvævetlurnar í D-flokki hafa þynnra fitulag ofan á bakvöðva við aftasta rif en vetur- gömlu gimbrarnar í C-flokki í kafla I. Ær, sem ganga með lambi vetur- gamlar og með 2 lömbum tvævetrar, hafa því minni yfirborðsfitu á baki tvævetrar en veturgamlar. Tvævetlurnar í B-flokki hafa 1.31 mm þynnra fitulag ofan á bakvöðvanum en veturgömlu gimbrarnar í A- flokki i kafla I, en 1.19 mm þykkra en tvævetlurnar í C-flokki. Ærnar í B-flokki virðast því hafa inisst um 20% af yfirborðsfitulaginu ofan á bakvöðvanum við aftasta rif frá 16 mánaða aldri til 28 mánaða aldurs, við að ganga með lambi um sumarið. Tvævetlurnar í E-flokki hafa 10% lægra C-mál en tvævetlurnar í B-flokki, sem sýnir, að þrátt fyrir það, að þær fyrrnefndu voru lamblausar tvævetrar, hafa þær ekki náð alveg sömu fitusöfnun á baki eins og dilkgengnar tvævetlur, sem voru geldar veturgamlar. Þijkkt fitulagsins ofan á háþorni næstaftasta brjósthrgggjarliðs, D. Þetta mál er lægst í C-flokki eða 57% lægra en í B-f!okki, en hæst í A-flokki 75% hærra en í B-flokki, tafla 42 og línurit 10. Tafla 46 sýnir, að munurinn á þessu máli milli A- og B-flokks, A- og C-flokks og A- og D-flokks er raunhæfur í 95% tilfella, en munurinn milli annarra

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.