Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 67

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 67
65 flokka, þótt allmikill sé, er ekki raunhæfur, enda er meðalskekkja flokksmeðaltalna há. Fitulagið ofan á háþorni hryggjarliðsins á tvíg'eldu ánum (A-fl.) er álíka þykkt og á algeldu gimbrunum veturgömlu, A-fl., kafli I, bls. 30, og aðeins þynnra á tvævetlunum í C- og D-flokki en á dilksognu gimbrunum veturgömlu, C-fl., kafli I. Þótt munurinn á D- málinu í B- og C-flokki sé ekki raunhæfur, þá er hann svo mikill, 57%, að allt bendir til þess, að í þessu efni búi ærnar í C-flokki að því, að þær gengu með lambi velurgamlar, en hinar ekki. Tafla 46. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þykkt fitulagsins ofan á háþorni næstaftasta brjósthryggjarliðs (D) í mm. Significance af lot differences in the mean thickness of backfat over spinousprocess (D) mm. F milli flokka between lots = 4.50 RR. Meðalskekkja Tala flokksmeðalt. cinstakl. A-flokkur B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C lot T) lot E mean individuals A-flokkur lot A 3.50 R R R ER 0.567 10 B-flokkur lot B 2.00 ER ER ER 0.463 15 C-flokkur lot C - 0.86 ER ER 0.333 29 D-flokkur lot D - - 1.20 ER 0.803 5 E-flokkur lot E - - - 2.40 0.803 5 RR = raunhæfur í 99% tilfella significant at 1% level. R = raunhæfur í 95% tilfella significant at 5% level. ER = ekki raunhæfur not significant. Þijkkt yfirborðsfitiilagsins efst á siðu, J. Munurinn á þessu máli milli flokka virðist orsakast mun meira af því, hvort ærnar gengu með lambi eða ekki tvævetrar heldur en, hvort þær voru með lambi eða geldar veturgamlar, tafla 42, 47 og Hnurit 10. Það er aðeins lítill og óraunhæfur munur á J-málinu í B-, C- og D-flokki, tafla 47. Það er aðeins 14.3% lægra í D-fl. og 11.6% lægra í C-flokki en í B-flokki, tafla 42. Hins vegar er J-málið í E-flokki 26.7% hærra en í B-flokki. Sá munur er þó ekki raunhæfur í 95% tilfella, tafla 47, en munurinn á þessu máli í C- og E-flokki, 4.12 mm, er raunhæfur í 95% tilfella. Langhæst er J-málið í A-flokki, 17.7 mm eða 65% hærra en i B-flokki. Munurinn á þessu máli í A- og B-fI„ A- og C-fl. og A- og D-fl. er raun- hæfur í 99.9% tilfella, en munurinn á A- og E-flokki, 4.1 mm, nær því ekki að vera raunhæfur í 95% tilfella, tafla 47. Þessi munur á A- og E-flokki og hinn Iitli munur á B- og C-flokki, 1.25 mm, þótt óraun- hæfur sé, bendir til þess, að við 28 mánaða aldur séu tvævetlur, sem gengu með lambi veturgamlar, ekki búnar að ná alveg jafnmikilli fitusöfnun efst á síðu við aftasta rif, eins og ef þær hefðu verið geldar veturgamlar. Samanburður á töflu 25 og 47 og á línuriti 5 og 10 sýnir, að algeldar tvævetlur eru aðeins örlítið feitari efst á síðu en algeldar gimbrar veturgamlar, og dilkgengnar tvævetlur eru álíka feitar á þessum stað eins og dilkgengnar gimbrar veturgamlar. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.