Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 72

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 72
70 Tafla 52. Meðalmál fallanna af tvævetlulömbunum undan ánum í B- og C-fl. í mm og g. Average carcass measurements (mm and grams) of the lambs from the ewes in lots B and C, when two tooths. Fótleggur C3 A Útvortismál measurewents of s external carcass measurements the left fore Mæður rt cannon bone dams M = Þyngd T F G Th w u Lengd g length weight B-fl. lot B H $ 209.0 271.8 234.8 273.6 165.8 727.0 121.4 43.3 C-fl. lot C H S 210.9 276.8 230.1 276.0 164 3 728.0 122.9 43 7 B-C difference (B-Cj - 1.9 - 5.0 4.7 - 2.4 1.5 - 1.0 - 1.5 - 0.4 B-fl. lol B G 5 206.3 275.9 231.4 269.3 168.7 730.0 119.7 39.1 C-fl. lot C G $ 205.7 275.4 227.5 269.9 168.4 723.9 120.8 37.3 B-C difference (B-C) 0.6 0.5 3.9 - 0.6 0.3 6.1 - 1.1 1.8 rQ Þverskurðarmál B internal carcass measurements Mæður ci dams k, § fcd « A B G D J X Y s B-fl. lol B Há 57.6 24.2 3.6 1.8 9.6 12.6 2.4 27.4 C-fl. lot C H S 56.5 25.9 2.7 1.0 7.9 12.3 2.4 27.0 B-C difference (B-CJ 1.1 - 1.7 0.9 0.8 1.7 0.3 0.0 0.4 B-fl. lol B g5 52.9 25.6 3.0 1.8 10.2 12.6 2.8 26.0 C-fl. lot C G 9 52.3 25.2 3.4 1.8 9.9 13 8 2.7 25.6 B-C diffcrence (B-C) 0.6 0 4 -0.4 0.0 0.3 - 1.2 0.1 0.4 fallþunga þeirra, heldur en að ærnar í C-flokki hafi mjólkað lakar en ærnar í B-flokki. Þó er ekld útilokað, að tvævetlurnar í C-flokki hafi mjólkað aðeins minna en hinar, vegna þess að líkami þeirra sjálfra hafi tekið svo mikið af næringu þeirri, sem þær gátu umsett yfir sumarið til þess að vinna upp þroskatapið, sem þær urðu fyrir við að ganga með lambi veturgamlar, að næringarþörf þeirra til mjólkurmyndunar hafi ekki verið eins vel fullnægt eins og hjá B-flokks ánum. Hinn litli afurðamunur ánna í B- og' C-flokki í dilkum, tafla 51, getur orsakast af tilviljun einni saman, þar eð hann er ekki raun- hæfur. En þótt gengið sé út frá því, að hann orsakist af því, að þær síðarnefndu gengu með lambi veturgamlar, en ekki af tilviljun eða af því, að lömbin undan C-flokks ánum voru aðeins yngri, þá er hann

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.