Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 74

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 74
72 en þær, sem voru algcldar veturgamlar og með einu lambi tvævetrar, B-fl. Munurinn á vænleika, afurðaþunga og málum fallanna í þessum flokkum var þó svo lítill, að hann reyndist ekki raunhæfur, nema munurinn á mörþunganum, 1.0 kg E-flokk í vil, var raunhæfur í 95% tilfella. Munurinn á fitumálunum yfirleitt var hlutfallslega mun meiri, E-fl. í vil, en á vöðva- og beinamálum. Þetta sýnir, að ær, sem koma upp lambi veturgamlar, en verða svo lamblausar tvævetrar, hafa 28 mánaða gamlar náð fyllilega sama þroska á öllum líkamsvefjum og meiri fitu- söfnun en jafngamlar ær, sem voru algeldar veturgamlar og með einu lambi tvævetrar. Þroski ánna í E-flokki og l’itusöfnun er ekki meiri en það, að engin sérstök ástæða virðist vera til þess að slátra geldum tvævetlum, sem hafa gengið með lambi veturgamlar, sé um eðlisgóðar kindur að ræða. Hins vegar eru tvígeldu tvævetlurnar, A-fl., svo þroskaðar og feitar, að óhyggilegt má telja að setja slíkar kindur á vetur, a. m. k. þar sem fé er vel fóðrað, af því að slíkar tvævetlur leggja sig mjög vel, eru óvissar með að koma upp lainbi, þótt þær séu settar á vetur og að lokum bæta líklega litlu sem engu við vænleika sinn, þótt þær verði geldar þrevetrar. Þessa ályktun virðist mega draga af því, að tvígeldu tvævctlurnar höfðu aðeins 3.0 kg þyngra fall, 0.94 kg mör og 0.46 kg þyngri gæru en algeldar giinbrar veturgamlar í kafla I. 4.4 kg sölu- hæfra afurða er lítil framleiðsla fyrir gott æreldi og sýnir hvílíkt tjón það er, að ær séu lamblausar. En freinur sýnir þetta, hve vel uppaldar gimbrar hafa tekið mikið út af heildarþroska sínuxn veturgamlar að liaustinu. Samanburðurinn á tvævetlunum, sem voru algeldar veturgamlar og með einu lambi tvævetrar, B-fl„ og jafngömlum ám, sem gengu með lambi bæði veturgamlar og tvævetrar (C-f 1.), sýnir, að þær síðarnefndu hafa 28 mánaða að allverulegu en ekki að öllu leyti unnið upp það þroskatap, sem þær urðu fyrir innan 16 mánaða aldurs við að ganga með lambi veturgamlar. Þyngdaraulcning C-flokks á fæti frá 4—28 mán- aða aldurs var 3.46 kg lægri en B-flokks. Meðalþungi C-flokks á fæti var 2.95 kg lægri en B-flokks (tafla 27) og fallþunginn var 2.02 kg eða 8.6% lægri í C-flokki. Söluhæfar afurðir alls voru að meðaltali 2.24 kg eða 7.3% lægri í C-flokki en í B-flokki (tafla 31). Munurinn á þyngdar- aukningu B- og C-flokks frá 4—28 mánaða aldurs og fallþungamunurinn reyndist raunhæfur í 95% tilfella. Meðalmunur veturgömlu gimbranna (16 mánaða) í hliðstæðum flokkum A-fl. og C-fl. í kafla I var á þunga á fæti 9.21 kg (tafla 1), á fallþunga 5.22 kg eða 21.3% og á afurðum alls 7.81 kg eða 23.5% (tafla 5). Tvævetlurnar í C-flokki hafa því frá 16—28 mánaða aldurs náð að vinna upp fyllilega % hluta þess heildarþroskataps, sem þær urðu fyrir fram til 16 mánaða aldurs við að ganga með lambi vetur- gamlar, samanborið, við að hafa þá verið algeldar. Samanburður meðal- mála fallanna og fótleggjanna af tvævetlunum í B- og C-flokki sýnir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.