Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 77

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 77
75 voru tekin 14 mál af hverju falli og vinstri framfótleggur hverrar kindar hreinsaður, veginn og mældur til þess að rannsaka þroska heina. 5. Allar niðurstöður voru sannprófaðar með því að leggja á þær stærðfræðilegt mat. 6. Lainbsveturinn þyngdust algeldu gemlingarnir (A- og B-flokkur) 2.98 kg að meðaltali, en þeir lambfullu (C-, D- og E-flokkur) 6.72 kg eða næstum því nákvæmlega jafnmikið og hliðstæðir flokkar gemling- anna, sem rannsóknirnar í kafla I eru gerðar á. Yfir árið frá 4—16 mánaða aldurs þyngdust algeldu gimbrarnar 20.0 kg og þær dilkgengnu 13.09 kg að meðaltali. Lambgimbralömbin undan þeim síðarnefndu lögðu sig með 13.61 kg falli, 0.92 kg mör og 2.96 kg gæru. 7. Sextán mánaða gamlar voru ærnar í B-floltki 7.87 kg þyngri en ærnar í C-flokki. Frá 16—28 mánaða minnkaði þungamunur þessara flokka um 62.5% og nam ekki nema 2.95 kg við 28 mánaða aldur. Á þessu tímabili þyngdust ærnar, sem voru lamblausar tvævetrar, að meðaltali 7.70 kg í A-flokki og' 9.40 kg í E-flokld, en þær, sem gengu með lömbum tvævetrar, bættu aðeins við sig 3.19 kg í C-flokki, 1.40 kg í D-flokki og létlust um 1.73 kg í B-floltki að meðaltali. 8. Eins og í kafla I kom í ljós við slátrun, að munurinn á meðal- þunga ánna í flokkunum á fæti lá næstum því eingöngu í mismun niður- lagsafurða. Tvílemburnar vógu þó hlutfallslega meira á fæti miðað við niðurlagsafurðir en hinar ærnar. 9. Meðalþungi tvígeldu tvævetlnanna (A-fl.) var mestur (27.50 kg) og var raunhæfur munur á fallþunga þeirra og' ánna í hverjum hinna flokkanna. Ærnar í E-flokki höfðu næst þyngst meðalfall (24.30 kg) og var raunhæfur munur á fallþunga þeirra og ánna í C- og D-flokki, cn ærnar í B-flokki höfðu aðeins 1.87 kg léttara fall en ærnar í E-flokki og var sá munur ekki raunhæfur. Ærnar í C-flokki höfðu 2.02 kg eða 8.6% léttara meðalfall en ærnar í B-flokki, og er sá munur raunhæfur í 95% tilfella, en nemur þó aðeins 38.7% af mismuninum, sem var á hliðstæðum flokkum við 16 mánaða aldur (C- og A-flokki í kafla I). Fallþungi ánna í C- og D-fl. var næstum því jafnmikill. 10. Ekki var raunhæfur rnunur á meðalmörþunga ánna í flokkunum, sem gengu með lambi eða lömbum tvævetrar, hvort sem þær voru geldar cða ekki veturgamlar (B-, C- og D-fl.), þó var aðeins minnstur mör í tvílembunum (D-fl.). Hins vegar var raunhæfur munur á meðalmör- þunga geldu flokkanna (A- og E-fl.) og á mörþunga þeirra hvors um sig og dilkgcngnu flokkanna hvers fyrir sig. 11. Ekki var raunhæfur munur á milli noltkurra hinna 5 flokka á eftirtölduin útvortismálum fallanna: T, F og Th. Ekki var heldur raunhæfur munur á milli flokkanna, sem gengu með lainbi tveggja vetra, á hinunx útvortismálunum, nema ærnar í B-flokki höfðu meira þvermál brjóstkassa (W) en ærnar í C-flokki. G,-, W- og U-málin voru hærri í geldærflokkununx (A- og E-fl.) en í mylkærflokkunum (B-, C- og D-fl.). Hæst voru þessi 3 mál í A-fl. og var raunhæfur munur á þeim 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.