Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 79

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 79
77 frá 16—28 mánaða aldurs um 60% af þroskatapi fallsins, ef þær ganga með einu Jambi, en aðeins minna ef þær g'anga með tveimur lömbum tvævetrar, samanborið við þær, sem voru algeldar veturgamlar og komu upp lambi tvævetrar. Þar sem mismunur sá á lögun fallsins, sem kom í ljós við 16 mánaða aldur, hjá algeldum og dilkgengnum gimbrum (kafli I), er næstum því horfinn við 28 mánaða aldur, þótt þær, sem gengu með lambi veturgamlar, hafi aðeins þrengri brjóstkassa 28 mánaða, og sá þroskamunur á einstökum líkamsvefjum, sem þá er til staðar, sé næstum enginn nema á fitunni, seinþroskaðasta líkams- vefnum, sem getur vaxið íangt fram eftir ævi kindarinnar, og afurðir tvævetlnanna, sem gengu með lambi veturgamlar, í dilltum, voru lítið sem ekkert minni að vöxtum eða gæðum en afurðir hinna, má draga þá ályktun, að óhætt só að láta gemlinga eiga lömb án þess að óttast, að ærnar bíði við það varanlegt þroskatap eða muni gefa lakari afurðir fullorðnar. Virðist aðeins vera um það að ræða að fullnægja þurfi nær- ingarþörf ánna á þroskaskeiðinu með nógu góðu eldi. Abstract and Summary. The Effects of Pregnancy and Milk Production of Yearling Ewes on Their Growth and Development. Material and Methods. In Iceland as in most other sheep raising countries the gencral practice has been to mate ewes for the first time in their second year. During the last two decades good many Iceland sheep farmers have adopted a new practice, viz. to mate their ewes for the first time a year younger, i. e. when 7 months old. There is, however, dcvided opinion on wliether this practice will be profitable or not in the long run as some believc that yearling ewes sucltling lambs will be unable to attain normal growth and development before reaching the age wlien growth ceases. To investigate this problem an opportunity was used, when the experimental flock of sheep at Hestur (The Experimental Farm of the University Research Institute) had to be slaughtered in autumn 1950 in connection with an eradication of disease program carried out in the surrounding area. The ewe lambs born in spring (late May and early June) 1948 and 1949 and kept for the maintenance of the flock were mated at the age of 7 months. Therefore at the time of slaughter of the flock 24th September 1950 two age-groups of ewes, 1G months and 28 months old, were available for this study. Only purebred and healthy Iceland ewes were used for this investigation. The feeding and management of the experimental flock was comparable with what is considered a good commercial practice in Iceland. During winter the sheep were lioused at night and grazed on wild pasture in daytime whenever weatlier condi- tions perinitted. The sheep were handfed indoors when necessary to maintain them in a predetermined condition and given good quality meadow hay and some concentrates. The dailj’ ration varied according to weather conditions. During the winter 1948—’49 the wliole flock had to be entirely handfed indoors for months wliereas in 1949—-’50 all the sheep could be grazed throughout the winter. Lambing began on 17th May each year. In spring 1949 tlie eves had to lamb indoors and were handfed until lOth June when sufficient green pasture was first available, but in 1950 housing and hand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.