Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 33

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 33
Ingi Karl Jóhannesson: Hafísævintýri hollenskra duggara á Hornströndum sumarið 1782 í hinu ágæta fróðleiksriti Jóns Helgasonar, öldinni átjándu 1761—’800, er eftirfarandi frásögn að finna á bls. 151 undir ártalinu 1783: „1 Hollandi er kominn út bæklingur, er segir frá hrakningum hollenskrar skipshafnar, sem missti skip sitt á Homströndum í fyrrasumar í ágústmánuði, og ofríki, er strand- mennirnir voru beittir af Islendingum. Skip þetta hét „De Jonge Alida“ og var frá Vlaardingen. Það lenti í ís við Norðurland, ásamt fleiri skipum, og var það að hrekjast lengi sumars. í lok ágústmánaðar rak skipið á land á Hornströndum, og þar gengu skipverjar af því strönduðu. Strandmennirnir komust eigi þegar i stað brott sökum veðurs, og gerðist það, á meðan þeir biðu, að landsmenn komu, beittu þá ofbeldi og settust að vistum þeirra. Urðu Hollendingar að horfa á þá eta og drekka matföngin og flytja sumt brott. Strand- mennirnir gerðu sýslumanni héraðsins boð. Kom hann sjálfur á vettvang og ráðstafaði ferð þeirra til Skutulsfjarðar. Laust fyrir miðjan septembermánuð var varnaður þeirra fluttur til Furu- fjarðar á skipsbátunum, en þaðan vestur í Jökulfjörðu á seytján hestum. Sjálfir urðu skipsbrotsmennirnir að ganga, og voru þeir 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.