Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 42

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 42
einustu von okkar um björgun. Með harm í hjarta gerðum við hann því kláran, ef svo færi að skipið yrði lekt af völdum íssins eða brotnaði í spón á skerjunum, en við því gátum við búist hvenær sem var. Með þessum hætti reyndum við að forðast mestu ógn ógæfunnar eins lengi og unnt var. En það var vilji forsjónarinnar að öðruvísi færi en við höfðum mest að óttast. Við þurftum ekki að nota skipsbátinn til þess, sem við höfðum búið hann undir. Við sigldum nú undir himinháu, þverhníptu fjalli, þar sem engin sker var að sjá og dýpið 16 til 17 faðmar. Við komumst loks í lygnan sjó og gátum sett skipsbátinn út til að kanna fjörðinn, sem við vorum komnir inn á og íslendingar kalla „Bolkbogt“.“ Loks þegar slaknar á spennunniog hollensku duggumar virð- ast óhultar um sinn, kemur sögumaður okkur í bobba með nafngift sinni „Bolkbogt“. Orðið merkir beinlínis „Lýsuvík“ eða „Lýsufjörður11, en ekki hefur tekist að ráða þessa nafngátu út frá því. Marie Simon-Thomas lætur þess getið, að þarna sé átt við fjörð í næsta nágrenni við Furufjörð, enda kemur það heim og saman við framhaldið. Sennilegasta skýringin er sú, að hér sé átt við Bolungarvík á Homströndum austan Horns, sem liggur norðan Furufjarðar. Allsterk hljóðlíking er milli orðanna „Bolk- bogt“ og Bolungavík og hreint ekki fráleitt að hjá hollenskum sjómanni að álykta sem svo, að Islendingar hafi skýrt víkina þá ama í höfuðið á þeim ágæta fiski, lýsunni, enda þótt íslenska heitið á lýsunni hafi verið honum ókunnugt. Næsti fjörður sunnan Furufjarðar er Þaralátursfjörður, öllu erfiðara virðist að tengja hollensku nafngiftina við hann. Að öðru ósönnuðu verður því að gera ráð fyrir, að hollensku duggurnar tvær hafi borið að landi í Bolungavík, austan Horns. En lá.tum nú sögu- mann lýsa hvernig duggurum var innanbrjósts þar sem þeir voru nýsloppnir úr helgreipum hafíssins og töldu sig koman í örugga höfn: „Bátur með íslendingum kom þá frá landi til að vísa okkur á gott legupláss. Allir þeir, sem að einhverju marki geta gert sér í 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.