Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 83

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 83
skemmtunin sem þessi grey hefðu á árinu þegar þeir kæmu og varð nú engin fyrirstaða með að gefið væri á ferðapelann. Verslun óx stórum við það að spekulantar komu. T.d. var áður tekið til meðal heimilis 5® afkaffitil ársinsennú um 30ÍÍ. Áður 5—6 pottar af brennivíni, en nú þótti ekki mikið þó tekin væri tunna. Kornvara var flutt laus í skipunum, en brennivínstunnur og kvartil voru á dreif innanum kornbinginn og þurfti þá oft að grafa upp ef eftirspumin var meiri eftir brennivíninu en korn- matnum. Kornvaran var í stórlestinni en tjara og járn í fram- lestinni. Til meðal heimilis (10—12 manna) voru teknar 7 tunnur af kommat. Rúgmjöls hálftunnan (80®) kostaði 8 dali. Sama verð var á ertum og rúgi en bankabygg var tveim dölum dýrara og sama verð var á heilrís og hálfrís sem selt var i 100® pokum. Þekktist sú komvara ekki þar um slóðir fyrr en spekulantarnir komu. Brennivínspotturinn kostaði mark en i tunnum kostaði hann 14 skildinga og fylgdi tréð með gefins. Annað áfengi var extrakt, mjöð og rauðvín. Bæerst öl höfðu spekulantar einnig, en aðeins sem skipsforða og seldu það ekki, en veittu einstaka mönnum. Rjól kostaði túmark en rúlla 4 mörk. Vindlar kostuðu ríktsdal hundraðið, slæm tegund, en aðrir mjög dýrir. Lítið var um reyktóbak, var það selt í bréfum „Kardus“, „Biskup“ og „Blá- maður“. Ull var tekin á túmark pundið, tólg á ríkisort og sellýsi 25 dali tunnan. Var þetta aðalvara landsmanna. Þá voru og lambskinn keypt á 8 skildinga, tóuskinn mórauð á 4 dali en hvít á 2 dali. Selskinn voru ekki seld. Framanaf komu spekulantar sér saman um vöruverðið áður en þeir byrjuðu verslunina, en er Glad spekulant kom á skipi sínu Agnet í Köje þá sveik hann alla þá samninga. Seldi miklu ódýrar og gaf betur fyrir innlendu vöruna. Glad seldi t.d. kaffið á 20 skildinga, sem hinir seldu á ríkisort. Kom Glad hvert sumarið eftir annað og urðu hinir spekulantarnir að breyta vöruverði sínu eftir honum hvort sem þeim var það ljúft eða leitt. 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.