Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 108

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 108
lengi eins og helst er útlit fyrir og skip komast ekki á hafnir hér kringum Strandaflóa. Nú er sagður kominn góður afli við fsafjarðardjúp þar sem á sjó verður komist fyrir ísum. Á Steingrímsfirði hefur veiðst tölu- vert af hákarli upp um ísinn en mest kveður að þeim afla á Eyjum, þar eru sagðir komnir 1000 hákarlar að tölu smáir og stórir, hefi ég heyrt að þar væri í 20 staði að skipta í félaginu. ísinn liggur enn á Strandaflóa hreyfingarlaus. f sama bréfi segir svo. 24. fyrra mánaðar sálaðist að Broddanesi madama Guð- björg Jónsdóttir níræð að aldri eftir 5 ára legu af ellilasleik og sjúkdómi, hún var í orðsins fyllsta skilningi heimilis- og sveitar- stoð og sómi allan þann tíma er hún lifði á heimili heilbrigð og réði þar sem húsmóðir, fyrst kona og seinast húskona, þar til hún lagðist í rúmið og væri vel vert að minning hennar væri á loft haldið. Hvað mikið hún hefur fátækum gefið vita fáir eins og það var nema sá sem launar það fátækum er gefið. í Bolungarvík við ísafjarðardjúp fékkst hvalur undan ís, ná- lægt sjötugur að lengd og tveir eða þrír að sagt er í Sæmundarvík á Ströndum vestra. Úr bréfi úr Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu, d. 3/3 1881 Hér var mesta grasbrestssumar á engjum en tún í betra lagi því að votviðri voru að vorinu en engjar spruttu mest eftir túnaslátt til rétta, um þann tíma voru hér miklir þurrkar fram í september að óveður komu og rigningar með kröpum á fjöllum, varð því lítill heyskapur fyrir útigangs fénað en nýttist vel, þá kom allvíða kast fyrir réttirnar með talsverðri fannkomu á fjöll- um svo víða fennti þar fé og slæmar urðu heimtur. Þá missti síra Bjarni Sigvaldason 50 ær er hröktust þar í á skammt frá bænum á Stað í Steingrímsfirði og síra Eyjúlfur Jónsson á Melgraseyri missti þá einnig 2 hesta og 30 fjár, þá var um tíma bærilegt veður en eftir það haustið umhleypinga- og illviðrasamt, veturinn lagðist að með snjókomum, illviörum og miklum frostum á milli og síðan hefir það verið veðráttufarið í vetur og harðasta vetrar- tíð svo að elstu menn muna ekki aðra eins og miklu harðari en 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.