Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 61
var vonlítil eða vonlaus nema takast mætti að ryðja brott þeirri hindrun á framfarabrautinni, sem brennivinið vissulega var. Að hans ráðum var því strax, er lestrarfélagið hóf göngu sína, stofnað bindindisfélag og tókst þar svo vel til, að árið 1850 voru 30 karlmenn eða 75% félagsmanna gengnir í áfengisbindindið og auk þess margar konur. Já, það var sannarlega stórt i sniðum þetta fyrsta lestrarfélag sýslunnar og lét mörg menningarmál til sin taka, þannig að það var i reynd alhliða framfarafélag. Bókantiðlunin var aðeins einn þátturinn í starfsemi félagsins, að visu stór og mikilvægur þáttur, þar sem bókunum og timaritunum var ætlað það hlutverk að upplýsa, fræða og veita þekkingu, er að gagni mátti koma til að létta lifsbaráttuna og hefja menn upp á hærri sjónarhól, hærra menningarstig. Bækurnar voru því hugsaðar sem skóli. Með tilveru þeirra mátti stunda sjálfsnám með talsverðum árangri og þar með leysa til bráðabirgða þann vanda, sem stafaði af skóla- leysi sýslunnar og nálægra landsfjórðunga. Raunar var aðeins til einn skóli á landinu öllu við upphaf félagsins, það var skólinn á Bessastöðum. En sjálfsnám með hjálp bóka var aðeins bráðabirgðalausn og þar kom, að farið var að ræða um að stofna skóla fyrir sýsluna, sem var rökrétt áframhald i menntaviðleitninni. Það mál var skoðað frá ýmsum hliðum og rætt á nokkrum fundum, en þrátt fyrir góðar undirtektir varð ekki af framkvæmdum. Og svo fór, að Lestrarfélag Tröllatungu- og Fellssafnaða rann sitt skeið til enda, áður en skólahugsjónin næði fram að ganga. Eins og áður er sagt, þá treystist enginn til að taka að sér félagsfundina eftir að Ásgeir Einarsson flutti frá Kollafjarðarnesi að Þingeyrum 1861 vegna þess, hve fjölmennar þessar samkomur voru. Þannig má til sanns vegar færa, að þetta merkilega framfarafélag hafi hlotið undarleg örlög. Það óx og dafnaði og markaði djúp spor í menningarsögu Strandamanna, en það var einmitt þessi mikli vöxtur sem að lokum varð þvi að falli. Ávaxtanna af störfum félagsins naut þó áfram lengi vel, já jafnvel allt fram á þennan dag. — í brúðkaupsveislu Ingunnar Jónsdótturog Sigurðar Magnússonará Broddanesi árið 1886 var 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.