Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 110

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 110
og einn á fjallvegi millum Geiradals og Steingrímsfjarðar og marga hefur kalið sem síðan liggja rúmfastir. Afli við sjó hefur verið á þessu tímabili í góðu lagi við Stein- grímsfjörð í haust og talsverður afli þar af hákarli í vetur upp um is bæði á Smáhömrum við Steingrímsfjörð að sögn yfir 300 hákarlar komnir þar á land annarsstaðar lítið, lítill hákarlsafli við ísafjarðardjúp og enginn i vetur bæði vegna illviðra og isa- laga svo að enginn bátur hefur komist þar á flot vegna ísa nema stöku sinnum úr Bolungarvik og þá aflalaust. Sögð eru mikil bágindi úr því plássi með bjargræði því að lítið er þar til í kaupstöðum og lán fæst þar ekki vegna skulda fyrri en að afli fæst úr sjónum að sjáist færi á að borga og margir segja sig þar til sveitar sem áður hafa þótt bjargálna menn. Af heybyrgðum manna hér um pláss eru þau að meiri hluti bænda komast á einmánuð enda er þá búið að gefa inni öllum skepnum frá 20 til 23 vikur, fáir geta gefið fram á vor og sumir eru nú lika uppiskroppa fyrir fé og hross og farnir að koma fyrir, þvílíkt og ekki betra er að frétta úr Dalasýslu svo að undir því er komið að veðuráttan batni fram úr páskum annars er fyrirsjá- anlegur peningsfellir meiri og minni hér hjá almenningi. Heilsufar fólks hefir hér vestra á þessu tímabili mátt heita gott og engin umferðarsýki gengið nema lítilsháttar kvef. Enginn nafnkenndur dáið. Úr bréfi úr Skaptafellssýslu 3. apríl 1881 Héðan er helst að frétta hin sömu harðindi og gengið hafa yfir allt í vetur, hér hafa verið fádæma gaddar frá 15 til 20 stig. Hafísinn kom hér með þorra og hefur verið af og til síðan, stundum rekið til hafs í norðanhríðum en rekið jafnharðan að landi aftur en í dag má ríða allan Hornafjörð á ísum og elstu menn muna ekki slík ísalög. Allt fram að góulokum voru hér í Nesjahrepp allgóðir hagar og eins í Borgarhafnar- og Hofshreppum, allsjaldan gaf að beita fénaði vegna gadda og storma. Tveir hvalir drápust í ísnum fram undan Suðursveit og náðist nokkuð af þeim báðum en ekki nærri 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.