Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 109
veturinn 1874 sem dr. Hjaltalín kallar stóra Hreggvið, er það einkum vegna frosthörku oftast um 20 gráður á R. mest 25 gráður hér um pláss og aftaka stórviðris fellibylja að veturinn er verri en allir hinir liðnu af þessari öld þó yfirtaki stórviðris kafaldsbylur 3 síðustu dagana af janúarmánuði seinast liðna og er sagt að þann byl hafi póstskipið hreppt í Faxaflóa og hleypt upp til skipbrots sunnan til við Snæfellsnes við Skógarnes í Miklaholtshreppi. Miklar eftirleifar eru hér vestra eftir þetta mikla veður t.d. kirkju braut í Dýrafirði og önnur skekktist þar á grundvellinum, marga báta braut kring um ísafjarðardjúp og á Vestfjörðum, vindmyllur og hjallar brotnuðu, timburhjall tók af sléttu fyrir Eyjúlfi presti á Melgraseyri ásamt bjargræði hans er þar var mest allt, sandfok gekk víða yfir hér vestra sem sum- staðar hafði verið óvanalegt af fjöllum og hálsum langan veg eftir láglendi og skóf allan grassvörð af jörð sem upp úr klaka var svo að þar er jörðin útlits sem moldarflag með sandhrönnum þar dældir eru, einn stein vóg ég sem fleygst hafði hér inn á túnið og vóg hann 34 kvint sem hefur fokið um 2000 faðma og vegna landslags orðið á milli að taka loftköst og steinar sem veðrið velti langan veg voru 4—5 pund að þyngd. Hvergi komust menn til peningshúsa í 2 eða 3 daga og sumstaðar varð ekki komist í fjós eða náð vatni því að það var ekki stætt veður, þeir sem voguðu út úr húsum urðu að skríða og tók þó veðrið suma upp og slengdi niður aftur. Mesta veðrið var hinn 30. janúar. Eftir frosthörkunum eru lagnaðarísalög þau mestu sem nokkrar sögur fara af. Hér innantil við Breiðafjörð er að sjá einlæga ísbreiðu svo langt sem augað eygir og land og sjór að sjá eins og menn gætu ímyndað sér að sé norðarlega við Grænland. Það er riðið og runnið héðan af landi út um Vestureyjar og af Reykjanesi á Skarðsströnd og beina leið út í Stykkishólm. Á fjörðunum innan til við Húnaflóa er og sterkur lagnaðarís út að hafís sem sagt er að muni vera hafþök af og fyrir öllu Norður- landi fyrr í vetur hafði og hafís sést fyrir Vesturlandi suður að Látraröst, en rak þar inn í firði. Víða hafa orðið slysfarir ferða- manna í illviðrum á vetri þessum, tveir menn urðu úti á Skálm- ardalsheiði milli Isafjarðar og Múlasveitar í Barðastrandasýslu 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.