Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 56

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 56
Annað nærtækt dæmi um forystuhlutverk Strandamanna er það, hve bændur á Ströndum hafa skarað fra úr á vissum sviðum landbúnaðar, einkum sauðfjárræktar, en þar hafa þeir náð lengra en allir aðrir landsmenn og eru Þingeyingar þar ekki undanskildir. Heimildir fyrir þessari fullyrðingu eru opinberar skýrslur, sem vitna um vænleika lamba og afurðir á vetrarfóðr-aða kind. Enn athyglisverðara og þýðingarmeira hlýtur þó að teljast, að bændur hér um slóðir hafa leyst þann mikla vanda sem samfara er fóðuröflun í óþurrkasumrum með því að verka mestallan heyfeng sinn sem vothey og eru því óháðir duttlungum veðrátt- unnar, sem löngum hefur leikið menn grátt um heyskapartím- ann. Og þessi heyverkunaraðferð er svo sannarlega ekkert neyð- arúrræði, þvert á móti, því að reynslan bendir ótvírætt til þess, að hún sé ekki aðeins öruggasta ráðið til að fá gott og næringar- ríkt fóður, heldur er hún einnig fljótvirkasta og ódýrasta hey- skaparaðferðin, ef rétt er að verki staðið. I þessu tilliti hafa bændur á Ströndum og Ingjaldssandi algjöra sérstöðu, sem ráðunautar og leiðtogar vitna oft til þegar nefna þarf dæmi um fyrirmyndarbúskap. Um menningar- og félagslíf innan sýslunnar er það sannast að segja, að þar hefur markið oft verið sett furðu hátt síðustu öldina og reyndar fyrr. Hér var stofnað eitt af fyrstu Iestrarfélögum landsins árið 1845 og var þaðnefnt Lestrarfélag Tröllatungu-og Fellssafnaða. Þá féll það og í hlut Strandamanna að reisa fyrsta heimavist- arskólann fyrir börn og unglinga á Islandi, en það var Heydals- árskólinn, sem byggður var 1896. Að báðum þessum menning- arafrekum mun ég koma síðar, þar sem þau mynduðu frum- gróðurinn á akri framfaranna og eru því girnileg til fróðleiks. Síðar komu til sögunnar mörg félög eins og búnaðarfélög, lestr- arfélög, ungmennafélög og kvenfélög, sem öll hafa unnið og vinna enn að menningar- og félagsmálum með miklum sóma, hvert fyrir sitt sveitarfélag. Of langt mál er að rekja nöfn og störf einstakra félaga, en þó er ljóst, að fyrir tilverknað þeirra hefur mannlífið í sýslunni orðið betra og ánægjulegra og starfsemi 54 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.