Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 74
bjó þar síðan alla sína búskapartíð. Vorið 1916 lést Sveinn, Guðrún hélt áfram að nytja sinn hluta, sem hún hafði af túninu, hún mun hafa haft 20 kindur á fóðrum og fyrir þeim heyjaði hún með aðstoð bóndans og aðfengri vinnu aðallega við sláttinn. Oftast gaf hún sjálf á garða sínu fé, ekki fyrir það að henni stæði ekki til boða hirðing á kindunum heldur var henni í blóð borinn eindæma dugnaður og sjálfsbjargarviðleitni, en varð þó síðast að hopa fyrir elli kerlingu. Guðrún varð 91 árs gömul. Síðustu árin var hún að mestu eða öllu hjá Steinunni Guðmundsdóttur syst- urdóttur sinni og Guðmundi manni hennar og naut þar stakrar umhyggju og ástriki barnanna sem hún hafði svo oft á meðan þau voru ung veitt umsjá og nærgætni. Guðrún varð fyrir þungum raunum á seinni árum. Uppeldis- sonur hennar, Þórarinn Björnsson, sem ávallt átti heima í Naustvík og rak talsverðan búskap af einhleypum manni að telja (með því að afla heyja að, á næsta bæ Reykjarfirði), var í Reykjavík veturinn 1918, þegar spánska veikin gekk, féll í valinn af hennar völdum, var það mikið áfall fyrir hana. Þórarinn var vel efnum búinn og lánaðist allt vel sem hann tók sér fyrir hendur, forsjáll og gætinn. Hinn fóstursonurinn var farinn að heiman, hann var mesti efnismaður sem allt lék í höndunum á líkt og afa hans, hann lærði trésmíði á ísafirði. Hann giftist Sveinsínu G. Steindórsdóttur á Melum, voru þau systrabörn. Áttu þau fyrst heima á Melum, en fluttu svo til Isafjarðar. Einnig á bak honum varð Guðrún að sjá þegar vélbáturinn Eyr fórst með allri áhöfn í mars 1926. Hann léteftir sig unga konu og þrjú böm sem þungur harmur var kveðinn að. Guðrún bar harm sinn í hljóði, kjarkur hennar og dugnaður bilaði ekki, hélt hún reisn sinni alla tíð og ávallt veitandi á meðan hún gat séð um sig sjálf. Þó búið væri að þiggja góðan beina hjá Steinunni og Guðmundi, varð að bæta á sig kaffi og „bakkelsi“ hjá Guðrúnu, hún átti alltaf kaffibrauð handa gestum. Ótaldir voru fallegu krónuprjónuðu treflarnir sem hún gaf vinum sínum og bandið sem hún spann fyrir mig og sjálfsagt fleiri, fátt var þá sem létti heimilisstörfin og fátt kom sér betur en slík hjálp fyrir konur. Það kom í hlut þeirra hjálpfúsu hjóna Guðmundar og Stein- 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.