Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 113

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 113
Jóhannes frá Asparvík: Mór Einn af mikilsverðum þáttum í störfum heimilanna í fyrri daga var að afla eldiviðar. Svo mikils þurfti að afla að það nægði til heils árs og var það því ekki neitt smáræði sem með þurfti bæði til eldunar og upphitunar, þessi eldiviður var að mestu eða öllu leyti mór, það var aðeins þar sem viðarreki var mikill að rekaviður var notaður og var það talið til hlunninda. Einnig var það talið til landkosta ef gott mótak fylgdi ábýli. Mór var ákaflega misjafn að gæðum sem hitagjafi, ef hann vai dökkur á lit og þungur var hann góður hitagjafi, en væri hann svampkenndur og léttur var hann lítill hitagjafi en logaði ve og þótti sérstaklega góður þegar þurfti að kveikja upp eld. A þýss um svampkennda og létta mó þurfti mikiö meira magn ri^ars notkunar en af dökka monum sem var kallaðui „Steinmor , létti mórinn var kallaður „Pysja“. Strax þegar klaki var úr jörðu var hafist handa við mote Juaa’ „stinga móinn“, eða „taka upp móinn“, eins og það vai kal a Byrjað var á þvi að ryðja efsta jarðlaginu burtu og var það venjulega Vh til 2 skóflustungur og var kallað rof, þá var komið niður á móinn og var hann stunginn upp með skóflu í uausu sem voru hafðir fjórkantaðir og dálítið aflangir og ié íst þa a lengd skóflublaðsins. Venjulega voru tveir menn við þetta starf annar stakk hnausana en hinn kastaði þeim upp á bak ann a mógröfinni, en gryfjur þær sem mynduðust þegar mor var tekinn upp voru kallaðar „mógrafir“, oft voru þessar mografir mjog 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.