Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 58
þó að ekki séu þeir tilnefndir. Samt er ekki hægt að skilja við þessa upptalningu án þess að minnast á sýslufundina, þar sem þeir hafa verið merkar allsherjar samkomur fyrir alla sýsluna gegnum tíðina. Gamlar gjörðabækur sýslufundanna eru geymdar á Þjóð- skjalasafninu. Ekki þarf lengi að fletta blöðum í þeim til að sjá, að fundirnir hafa verið merkar samkomur, er markað hafa spor í menningarsögu okkar og stutt alla framfaraviðleitni. Um og fyrir aldamótin voru fundirnir oftast haldnir að Broddanesi, en þó stundum á Smáhömrum eða Kollafjarðarnesi. Áður hafði Kirkjuból í Tungusveit verið fundarstaður til ársins 1885. Þarna voru jafnan rædd þau velferðarmál, sem efst voru á baugi á hverjum tíma. Kenndi þar margra grasa. Einna fyrirferðarmest voru vegamálin, enda mun stærsti hluti teknanna hafa runnið til samgöngubóta. Þá var einnig rætt um skipulag póstferða, vörðuhleðslur, ýms mál, en vörðuðu þjónustu og síðast en ekki síst menntamál. M.a. kemur fram, að sýslunefnd hefur hlutast til um að 9 sveitakennarar, öðru nafni heimiliskennarar fengju kennslustyrk úr Landssjóði á árunum 1891—96. Ennfremur er gaman að geta þess, að nokkru fyrir aldamót hóf sýslunefndin að styrkja sundkennslu með fjárframlögum, og var það Magnús Magnússon sýslunefndarmaður Hrófbergshrepps, sem fyrst bar fram hugmyndina um sundmennt Strandamanna á sýslufundi árið 1891. Þegar Heydalsárskólinn var reistur árið 1896 þá veitti sýslu- nefnd honum fljótlega fé úr sjóði Fellsskólastofnunarinnar og auk þess nokkrum styrk árlega, sem var vissulega mjög þýðing- armikið fyrir rekstur skólans því að hann var hreinlega fjárvana. Ríkið greiddi ekki einn eyri af stofnkostnaði hans og veitti ekki heldur neinn rekstrarstyrk fyrstu árin. Það var loks, er skólinn hafði starfað í þrjú ár að fyrsta fjárveiting kom til hans úr Landssjóði eins og ríkissjóður var nefndur þá. Þetta voru þó ekki nema 30 kr. Það var þá öll fúlgan. Hún samsvaraði aðeins einum mánaðarlaunum kennara. Það var því ljóst, að það féll í hlut heimila nemendanna og sveitarfélagsins að fjármagna þessa menntastofnun. 56 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.