Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 111

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 111
allt því að ísinn var sundurlaus og svo rak ísinn frá með góu byrjun og hvalir þessir með og síðan hefur ekki orðið vart við þá. Bjarndýr gengu nokkur á land af ísnum og eitt náðist, ekki gjörðu þau neitt mein af sér og flúðu jafnan undan mönnum sem hittu þau, það mun mjög sjaldan hafa við borið að þau hafi gengið hér á land í Hornafirði, þau höfðu einnig gengið á land í Vestur-Skaptafellssýslu en ekki náðst. Nú þessa daga sem eru af apríl hefur verið sólbráð og blíð- veður og þvi komnir nægir hagar enda höfðu margir hér um sveitir þörf á því þar sem flestir eru orðnir bágstaddir með hey. Úr bréfi af ísafirði, d. 21. apríl 1881 Veturinn var hér sem víðar tiltakanlega harður fram að Pálma, síðan hefur verið besta tíð svo að sárfáir skáru fénað sinn til muna í kringum Djúpið. Fiskafli hefur verið í besta lagi síðan batinn kom. Þrír hvalir ráku við Djúpið fyrir páskana og fleiri fyrir norðan Horn ég man ógjörla hvar. Af Barðaströnd heyrist að heybirgðir hafi verið slæmar og bændur því beðið stórkostlegt tjón þar af leiðandi. Nýiega eru komin hingað tvö skip, annað til factor Riis og hitt til verslunar A. Ásgeirssonar. Úr bréfi úr Patreksfirði, 10. apríl 1881 Eftir að ég skrifaði yður 29. febrúar á þorraþrælinn þ. á. tók þegar við aftur hin sama harðindatíð eftir lin það er þá gjörði síðustu viku þorra. Snjófall varð mest á Góunni og áfreðar einnig sem engin skepna hafði björg síðari hluta hennar og hélst sú tíð fram undir miðjan Einmánuð. Frosthörkurnar urðu mestar á Góunni síðast og í fyrstu viku Einmánaðar, náði frostið 18 gráðum á R. daglega í viku eða meira en hreinviðri og logn voru bæði þá og stundum endranær með köflum, þannig hafa lengst í vetur verið hinar mestu hörkur og frost frá því þrjár vikur af vetri og allt þangað til í annarri viku Einmánaðar, langan tíma hag- 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.