Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 37

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 37
um fisk. Fleiri skip komu þarna til okkar og höfðu þau ekki heldur orðið vör við ís.“ Hér talar hollenski duggarinn um suðlæga stefnu og suður- slóðir eða suðurmið eftir að hafa siglt frá Horni austur til Grímseyjar. Ekki er með öllu Ijóst á hverju þetta orðalag byggist, en hugsanlega á því, að leiðin austur með Norðurlandi og fyrir Langanes hafi verið hin eðlilega leið, þegar hollenskir sjómenn hugðust halda suður á bóginn og heim á leið. Grímseyjarmið hafa vafalaust verið Hollendingum að góðu kunn frá fyrri tíð, og í fyrrnefndri bók sinni, „íslandsfarar okkar á 17. og 18. öld“, leiðir Marie Simon-Thomas líkur að því, að einmitt á þeim slóðum kunni Hollendingar að hafa dregið sinn fyrsta íslenska þorsk úr sjó árið 1618. Hvort svo var eða ekki skiptir ef til vill ekki mestu máli, en í þessu sambandi vitnar hún í frásögn tveggja hollenskra sjómanna á Grænlandsfari, líklega hvalveiðiskipi, sem sigldi fyrir norðan land og kastaði akkerum við eyju nokkra fyrir norðan ísland. Ekki mun fjarri lagi að ætla, að hér sé átt við Grímsey. Meðan nokkrir skipverjar héldu til lands á skipsbátn- um til fuglaveiða, datt þeim, sem eftir voru um borð, í hug að renna fyrir fisk, og við nánari athugun kom í ljós, að þarna var þorskgengd svo mikil, að menn höfðu ekki við að draga. Flýgur fiskisagan, og svo mikið er víst, að fljótlega eftir þetta fer sókn hollenskra fiskiskipa á íslandsmið að aukast. Vitað er, að Holl- endingar stunduðu hvalveiðar á Grænlands- og fslandsmiðum á þessum árum, og sennilegt er, að flest skipin hafi einnig haft veiðarfæri til þorskveiða um borð. Hvað sem því líður virðist hin mikla þorskgengd hafa komið skipverjum á óvart í því tilfelli sem minnst var á árið 1618. En Jan Maartenszoon Groen og félögum hans var ekki lengi til setunnar boðið þarna við Grímsey árið 1782: „Hinn 17 ágúst gerði svo mikla þoku og dimmviðri, að við neyddumst til að hætta veiðum. Við ráðgerðum að halda austur með og veiða á leiðinni til Langaness, en búa okkur síðan til heimferðar. Um kvöldið héldum við því af stað í austurátt fyrir 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.