Saga


Saga - 2016, Side 107

Saga - 2016, Side 107
Meðal þeirra aðgerða sem dönsk stjórnvöld gripu til var að senda hingað Hannes Pálsson með hirðstjóravald til að stemma stigu við yfirgangi englendinga. ekki hafði hann erindi sem erfiði því honum var sjálfum rænt og hann fluttur til englands þar sem hann skrifaði árið 1425 mikla greinargerð um framferði englend - inga. Í þessu kæruskjali segir Hannes að englendingar hafi rænt fjöl- mörgu fólki, þar á meðal börnum á Íslandi, og flutt til englands. Sum barnanna hafi þeir keypt fyrir smágjafir af fákunnandi foreldr- um þeirra og hneppt í þrældóm í englandi. en Ís lend ingar voru ekki þeir einu sem fyrir slíkum kárínum urðu því sama heimild greinir frá því að englendingar hafi einnig rænt fólki í Færeyjum.4 Svipaðar ásakanir koma einnig fram 1432 og 15335 og árið 1445 eru svo þrír menn frá Lynn kærðir fyrir að hafa numið á brott íslenskan pilt.6 Svo virðist sem eitthvað hafi verið til í þessum ásökunum því þegar Jón biskup Gerreksson, erindreki eiríks konungs af Pommern, hafði viðdvöl í englandi á leið sinni hingað til lands kom hann við í king’s Lynn og kærði Íslandsfara þar fyrir að hafa rænt ungmenn- um. Biskup komst á snoðir um 11 íslensk ungmenni og var honum heitið að fimm þeirra hið minnsta yrði skilað.7 Þegar þeir eiríkur af Pommern og Hinrik VI. gerðu svo samning sín á milli 1432 var tekið fram í þriðju grein að englendingar skyldu láta þá sem þeir höfðu rænt í löndum Noregskonungs lausa og er einkum talað um Ísland, Finnmörku og Hálogaland. Þá áttu hinir brottnumdu einnig að fá greidd laun fyrir vinnu sína.8 Það skal þó haft í huga, líkt og Helgi Þorláksson bendir á, að skortur var á vinnuafli eftir svartadauða 1402–1404 og því er ekki loku fyrir það skotið að yfirvöld hafi kallað það brottnám þegar vinnufólk stakk af til englands. Í Lönguréttar - bót frá 1451 er einnig lagt blátt bann við því að fólk gefi eða selji börn sín úr landi.9 Að því er varðar kærurnar á hendur eng lend - að hleypa heimdraganum 105 4 DI. Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn IV, 1265–1449. Útg. Jón Þorkels son (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag 1897), bls. 328. 5 Helgi Þorláksson, „Útflutningur íslenskra barna til englands á miðöldum“, bls. 406. 6 Björn Þorsteinsson, Enskar heimildir um sögu Íslendinga á 15. og 16. öld (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1969), bls. 93. 7 Björn Þorsteinsson, Enska öldin í sögu Íslendinga, bls. 101–102. 8 DI IV, bls. 524. 9 Helgi Þorláksson, „Útflutningur íslenskra barna til englands á miðöldum,“ bls. 406. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.