Saga


Saga - 2016, Side 152

Saga - 2016, Side 152
ins fór gjarnan fram. Vakin er athygli á þeim valdaafstæðum sem koma fram og meðal annars velt upp breytingunni sem smám saman var að verða á því hvort vinnuhjú voru talin heimilismenn eða hvort þau voru í ráðningarsam- bandi við húsbændur. Áhugaverðar samfélagsbreytingar endurspeglist því í baðstofunni. Bent er á hvernig „hegðunin“ færðist frá því að vera samband við guð yfir í að verða samband við samfélagið (bls. 98–107). Þetta var á sama tímabili og vistarskyldan varð að sterkari kvöð en hún hafði verið á þeim fjór- um öldum sem á undan voru gengnar, eins og túlkunin er sett fram í ritinu. Í lögunum 1866, þegar vinnuhjúalögunum var breytt þannig að vistar- skyldunni var í raun aflétt og lögin fóru að snúast frekar um vinnumarkað en heimilissamband, var starfið að vera hjú í sveit þó enn til. Í framhaldi af því má velta nánar fyrir sér þessari breytingu. Hvernig var samhengið á milli hertra reglna og iðkunar, bæði ögunar og andófs? Var hið siðræna ögunarvald húsbænda í baðstofunni meira á 19. öld en áður eða andstaðan meiri vegna breyttra samfélagshátta? Var vistaróþolið vaxandi? Var hin strangari vistarskylda e.t.v. vísbending um breytingu á því hvernig tekið var á fátækramálum eða jafnvel atvinnuleysi? Lausamenn og lausgangarar Sný ég mér þá að hinum meginhópnum sem til umfjöllunar er, lausamönn - um. Ítarleg og góð umfjöllun er um rannsóknir á lausamönnum, þessum mjög svo áhugaverða hópi í samfélagi fyrri alda. Skilgreining á því hverjir voru lausamenn og hverjir ekki hefur löngum verið óljós, bæði í samtíma- umræðu og hjá fræðimönnum. Hér er gerð tilraun til að ná utan um þá umræðu og tekst nokkuð vel í ítarlegu rannsóknaryfirliti. Í fyrri rannsóknum hefur verið lögð nokkur áhersla á að munur hafi verið á annars vegar lausamönnum og hins vegar lausgöngurum eða flökk- urum. Doktorsefni andmælir þeirri aðgreiningu í þessari rannsókn og heldur fram að sú aðgreining þjóni ekki tilgangi út frá 19. aldar samfélaginu. Hann yfirfærir þá skilgreiningu að sumu leyti einnig yfir á lausamenn fyrri alda (bls. 157–171). Því þrátt fyrir afgerandi staðhæfingu um skil í vistarskyldu 1783, með lausamennskubanni, örlar líka á þeirri undirliggjandi túlkun að það hafi verið lítill munur á 19. öldinni og fyrri öldum. Mig langar því að beina umræðunni aftur þangað, því það er í ýmsu nokkur munur á 19. aldar sam- félaginu og tímabilinu frá siðaskiptum til loka 18. aldar, þegar flestar ögun- arreglur voru settar sem snúa að þessum hópum. Færa má rök fyrir því að nokkur breyting hafi orðið á stöðu lausamanna á 19. öld miðað við fyrri aldir og því sé jafnvel gagnlegt að skoða fyrri aldir með öðrum augum en 19. öldina eftir að algert bann var lagt við lausa- mennsku. Jafnvel má líka heimfæra það yfir á 18. öldina að hluta. Vísbend - ing er m.a. í dæmi sem höfundur tilfærir, um að kona hafi óskað eftir að fá andmæli150 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.