Saga


Saga - 2016, Síða 161

Saga - 2016, Síða 161
Siðræn ögun (e. moral regulation) Hugtakið Siðræn ögun kemur svolítið eins og fleygur inn í umfjöllun dokt- orsefnis um lykilhugtök greiningar. Með því hugtaki er sjónum beint að „áhrifum félagsmótunar og formgerða á hugarfar eða hegðun fólks á hverj- um tíma“, áhrifum sem doktorsefni sér ástæðu til að taka fram að sé ekki með öllu hafnað í greiningu hans (bls. 19). Áhrif þessarar félagsmótunar séu hluti af gagn-kröftum atbeina og andófs einstaklingsins, plússkautið á móti mínusskautinu (eða öfugt): Áherslumunur felst þar með í því að einblína á mótandi áhrif einstak- linga (þ.m.t. undirsáta) á valdaafstæður, og þar með á félagslegt umhverfi þeirra og sögulega þróun, fremur en mótandi forræði stofn- ana, samfélagsvenja og menningarumhverfis á valdaafstæður og sjálfs- vitund einstaklinga eða hópa (bls. 19). Doktorsefni leggur sem fyrr áherslu á tvístefnu í nálgun sinni fremur en ein- stefnu eins og birtist í náskyldum hugtökum á borð við félagslegt taumhald (Peter Berger), sem gefur til kynna einhliða valdbeitingu að ofan. Þvert á móti leggur doktorsefnið áherslu á skyldleika siðrænnar ögunar, skv. skil- greiningu félagsfræðingsins Alan Hunt, við kenningar Michels Foucault um annars vegar valdaafstæður og hins vegar stjórnvaldstækni (fr. gouvernem- entalité). „Siðrænni ögun er ekki beint ofan frá af valdhöfum á hina valda- lausu heldur birtist hún í núningi og togstreitu innan samfélags á milli þeirra ólíku hópa og einstaklinga sem mynda það“ (bls. 23). Þannig er sú siðræna ögun sem í vistarbandinu fólst miðlæg í öðrum meginkafla ritgerðarinnar, „Viðsjárverð vinnuhjú: Húsbóndavald og hvers- dagslegt andóf innan vistarbandsins“. Í huga doktorsefnis var gildi eða hlut- verk vistarskyldunnar fyrir gamla bændasamfélagið margþætt í huga þeirra sem studdu það með ráðum og dáð. Þannig voru röksemdir fyrir þeirri skipan ýmist hagrænar, félagslegar eða siðferðilegar og stundum allt í senn (bls. 82). Ögunarhlutverkið er, að hans mati, þyngst á metunum fyrir rann- sókn á hversdagsandófi vinnuhjúa; þyngra en hið hagræna hlutverk hennar fyrir stjórnvöld og bændur eða hið félagslega hlutverk sem fólst í öryggis- netinu sem skipanin veitti vinnuhjúum, væri allt með feldu. „Til þess að greina andóf vinnuhjúa með fræðilegum hætti“, skrifar doktorsefnið, „þurfa þær kröfur sem vistarskylda gerði til þeirra að vera skýrar og sá tilgangur hennar að skapa dygga samfélagsþegna að vera lesandanum ljós“ (bls. 83). Þannig eru gagnkraftar ögunar og andófs drifafl annars kafla, sem fjallar um hugmyndir um vistarband sem siðræna ögun eins og þær birtust í löggjöf og opinberum umræðum, um rými ögunar og andófs og um helstu flokka andófs undirsáta gegn ögunartilburðum að ofan, óhlýðni, leti, þjófnaði og flótta. Það er mikill styrkur þessarar ritgerðar hvernig þessi fimm greiningar- hugtök vinna saman og byggja upp heildstæða sýn doktorsefnis á viðfangs- andmæli 159 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.