Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2014, Qupperneq 16

Strandapósturinn - 01.06.2014, Qupperneq 16
14 sannir Strandamenn sungum bara fyrir okkur sjálf og stig um dans þangað til við héldum aftur á hótelið. Eftir morgunverð á sunnudagsmorgninum fórum við í Landa- kirkju en þar tók á móti okkur Vera Björk en hún er dóttir Einars Þóris sem var eitt sinn innkaupastjóri í kaupfélaginu á Hólma- vík svo að hún tengist eins og margir böndum við Strandir. Hún sagði okkur sögu kirkjunnar sem var byggð um 1780 en þá voru einungis um 236 íbúar í Vestmannaeyjum. Sérstakt við kirkjuna er að predikunarstóllinn er yfir altarinu en þangað var hann flutt- ur í viðgerðum í kring um 1853–1860. Hann hafði áður staðið þar sem skírnar font ur inn stendur nú. Á meðan við gengum um kirkj- una var kirkjuk ór inn við æfingar svo að þetta var sérstök heim- sókn fyrir okkur. Eftir það tók við rölt um kirkju garðinn sem er mjög sérstakur þar sem stór hluti er eingöngu grafir lítilla barna en barnadauði var mjög mikill í Vestmannaeyjum hér áður. Núna var komið að því að fara á safn og við fórum í Sæheima en það er fugla-, fiska- og steinasafn. Þar er líka sýning um Surts- eyjareldana sem hófust 14. nóvember 1963. Þetta safn er mjög áhugavert en það verður að segjast að lítil pysja, sem var á röltinu um svæðið, vakti mesta athygli margra sem þarna komu inn. Við fórum svo inn í Dal. Við tókum fram nestið okkar í glimrandi góðu veðri og skoðuðum eftirlíkingu af landnámsbæ Herjólfs Bárðarsonar sem talinn er hafa fyrstur numið land í Eyjum. Þetta er langhús og gripahús og var byggt 2005. Þegar við vorum að rölta þarna um komu ung hjón til okkar og bentu okkur á minnis- merki sem er á miðjum golfvellinum sem þarna er. Þetta er ein- staklega fallegt listaverk til minningar um mormóna sem fóru til Utah en talið er að um 200 manns hafi flutt frá Eyjum til að hlýða kallinu á árunum 1874–1895. Eftir göngu um golfsvæðið, sem var sumum golfurum ekki til gleði, fórum við um borð í Herjólf. Við komuna í land í glampandi sól var spurning að fara lengri leiðina heim og fara bara hringinn. Við fórum þó bara að Seljalandsfossi og sáum þar svifdrekafólk sem lét sig svífa um í uppstreyminu hjá fossinum. Þetta var mjög skemmtilegt að sjá og sérstaklega þar sem þetta var hópur. Við höfum nú verið þekkt fyrir að taka smá útúrkróka á ferðum okkar og var engin undantekning í þessari ferð því að við fórum niður að Urriðafossi en þangað höfðu fáir úr hópnum farið áður. Þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.