Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 38

Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 38
36 Til að byrja með voru þetta helgarferðir og var það þannig þegar ég hóf að starfa fyrir félagið. Fljótlega eftir að ég tók við sem formaður prófuðum við að fara vikuferðir og gaf það góða raun og hefur sá háttur verið hafður á fram til þessa. Það er svo sem engin ástæða til að rekja einstakar ferðasögur hér þar sem ágætis grein hefur verið gerð fyrir þeim í Stranda- póstum síðustu ára. Þó má nefna það að ferðaglaðir Stranda- menn hafa heimsótt alla landshluta, hálendið og byggðar eyjar á landinu. Auk þess voru nágrannalönd okkar heimsótt sem og lönd í Evrópu. Sumarferðir stóðu alveg sjálfar undir sér og var ferðakostnaður greiddur af þeim sem fóru ferðina í það og það skipti. Í nokkur ár bauð félagið upp á súpu fyrir fólkið á heimleiðinni en síðar var hótelafsláttur fararstjóra nýttur til að halda þeirri hefð. Síðasta ferðin mín var sex daga ferð hringinn í kringum landið árið 2012 sem ég segi frá í 45. árgangi Strandapóstsins. Þá höfðum ég og maðurinn minn farið í alls 27 sumarferðir með félaginu. Í formannstíð minni hafði sú hefð skapast að við hjónin buðum þeim sem fóru í sumarferðina heim til okkar seinna um haustið þar sem ferðin var rifjuð upp í máli og myndum. Var sumarferðinni í raun ekki lokið fyrr en eftir það kvöld. Strandapósturinn og Kór Átthagafélags Strandamanna Það er ekki hægt að fara yfir starfsemi félagsins án þess að minn ast á Strandapóstinn og Kór Átthagafélags Strandamanna. Kórinn starfar alveg sjálfstætt en Átthagafélagið hefur alltaf staðið við bakið á honum og verið stolt af tilvist hans. Þetta hefur skapað ákveðna breidd í félagsstarfinu og gott að vita til þess að Stranda- menn hafi sig í frammi á sem flestum sviðum. Árlega er gerð góð grein fyrir starfi kórsins í Strandapóstinum og læt ég því nægja að nefna það hér. Strandapósturinn er afsprengi Átthagafélags Strandamanna og hefur verið samofinn starfsemi félagsins. Rekstur Strandapósts- ins og Átthagafélagsins er undir sama hatti en útgáfan sjálf er í hönd um framkvæmdastjóra og ritnefndar sem Átthagafélagið skipar. Þar eru allar ákvarðanir teknar um efni bókanna. Á þeim tíma sem ég var formaður var Helgi Jónsson framkvæmdastjóri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.