Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 44

Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 44
42 Ólafur kenna þar þjófinn Jón Frans og tók hann höndum og kom honum til hreppstjórans föður síns. Jón gerði ítrekaðar tilraunir til að sleppa en tókst ekki þar sem Ólafur var bæði hraustur og hugaður. Jón Frans var svo fluttur aftur vestur í Breiðavíkurhrepp og settur þar í varðhald en hann slapp aftur úr haldinu, strauk á fjöll en fannst uppi í Geitlandi fyrir ofan Húsafell. Þar tóku Borgfirðingar hann höndum og nú þyngdust enn sakarefni yfir Jóni og 1816 var hann sendur á Brimarhólm til ævilangrar þrælkunar. Hann var náðaður 1839 og sendur heim á Breiðavíkurhrepp, lifði nokkur ár eftir heimkomuna. Ólafur Sigurðsson gekk menntaveginn, lærði til prests og varð seinna kunnur prófastur og menn ingarfrömuður í Flatey á Breiðafirði en kallaðist þá Ólafur Sívertsen. Gilhagi Árið 1862 flyst í Hrútafjörð maður að nafni Davíð Bjarnason og reisir nýbýli úr landi Mela fyrir sunnan Miklagil og nefnir bæinn Gilhaga. Gilhagi er miðhlíðis, um það bil einn kílómetra sunnan við Miklagil. Bæjarstæðið sést ekki af þjóðveginum. Leið manna lá fram hjá bænum áður en vegað var um Holtavörðuheiði. En þegar lagður var bílvegur um Holtavörðuheiði var þessi bær ekki tengdur veginum og því aldrei í vegasambandi. Gilhagi fór í eyði 1943. Neðsti hluti Miklagils er ófært klettagil en vað niður við Hrúta fjarðará. Grænumýrartunga Grænumýrartungu er nokkuð getið í Bárðar sögu Snæfellsáss. Þar segir frá Miðfjarðar-Skeggja og dóttur hans er Þórdís hét. Bárður Snæfellsás dvaldi á Reykjum í Miðfirði einn vetur í vist og nefndi sig Gest. Eignaðist hann son með Þórdísi Skeggjadóttur sem einnig var nefndur Gestur. Síðan segir í sögunni: „Fám vetr- um síðar bað Þorbjörn Grenjaðarson Þórdísar Skeggjadóttur og var hún honum gift. Setti Þorbjörn þá bú saman í Tungu fram frá Melum.“1 En Þorbjörn þessi var sonur Grenjaðar land náms- manns á Melum. 1 Bárðar saga Snæfellsáss. Íslendinga sögur og þættir. 1. b., Reykjavík, Svart á hvítu, 1987, bls. 60.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.