Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 57

Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 57
55 þar kaupskapur. Túnin eru á framræstu landi niður undan bæn- um og suður frá honum, nokk uð sundurslitin. Beitiland allgott og betra er frá dregur. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns segir (7. b., bls. 451): „Tún er mestalt meinþýft. Engjar so nær öngvar nema brokslægjur uppi á fjalli lángt burt.“ Í Jarða- bókinni eru einnig nokkur hlunnindi talin af reka og hrísi til beitar. Þegar fiskur gaf sig var róið frá Borðeyrarbæ eins og á flestum bæjum við fjörð inn. Borðeyrarbær var sýslumannssetur um tíma á 19. öld. Á árun um 1850–1863 bjó þar Vigfús Thorarensen en hann var sýslumaður Strandasýslu frá 1849 til 1854. Dóttursonur hans var dr. Helgi Pjeturss. Í búskapartíð Sæmundar Guðjónssonar, er bjó á Borðeyrarbæ 1938–1963, var bærinn miðstöð allrar stjórnsýslu í sveitinni því að Sæmundur gegndi fjöldamörgum opinberum störfum. Hann var hreppstjóri, oddviti, sparisjóðsstjóri og umboðsmaður skattstjóra svo að eitthvað sé nefnt auk ótal starfa fyrir hin ýmsu félög og stofnanir. Við hann áttu því flestir erindi af og til. Hann átti traust fólksins enda boðinn og búinn að greiða úr málum manna bæði snemma og seint. Skapaðist við það mikið álag á heimilið vegna gestagangs. Verður öll sú fyrirgreiðsla er Sæmundur og heimilisfólkið á Borðeyrarbæ innti af höndum við sveitunga sína seint metin sem vert er. Kjörseyri Kjörseyrar er fyrst getið í Landnámu, þar er bærinn kallaður Kers eyri og vera má að það sé hið upphaflega nafn. Bærinn dregur nafn af allstórri eyri eða tanga sem skagar út í fjörðinn. Þetta er rekeyri mynduð úr smágerðri möl, sjávarbrimið brýtur stöðugt af henni að norðanverðu en bætir við hana sunnan megin. Að sunnanverðu eru tvær dokkir eða lægðir ofarlega í eyrinni og malarkambur fyrir framan, en þær fyllast af sjó á flóði. Þessar dokkir eru kallaðar Kerin og kann að vera að Kers eyrar- nafnið sé af þeim dregið. En nafn ið Kjörseyri hefur sömu merk- ingu og Kjörvogur, það er gott var eða skipalægi. Nokkuð norðan við tangann er lítið nes kallað Kothvamms- nes. Í heimsstyrjöldinni síðari var herseta í Reykjaskóla handan fjarð ar ins frá 1940–1945. Þar var fjöldi her manna. Herinn lagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.