Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 61

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 61
59 þessa aðstöðu vel enda mikill bóndi og sjómaður, sótti fast sjó er fiskur gekk á grunnslóð og aflaði oft vel. Við Hlaðhamar er kennd hin fræga þjóðsaga „Sögubrot af Árna á Hlaðhamri“. Hún hefur þótt merkileg fyrir þær sterku tilfinningar sem hún lýsir, bæði heitri ást, heiftarreiði og hefnd- arþorsta. Enda er þessi saga viðfangsefni skálda svo sem Björns Th. Björnssonar í skáldsögunni Hlaðhamar og eins má finna tengsl við söguna í ljóði Hannesar Pétursson ar „Önnur rödd“ sem er úr ljóðaflokknum „Raddir á daghvörfum“ í ljóðabókinni Stund og staðir er gefin var út 1962. Klettastapi er rétt sunnan og neðan við bæinn á Hlaðhamri sem heitir Hlaðhamars borg, þar er stuðlaberg. Þar voru teknir steinar og fluttir í kirkjugarðinn á Prestsbakka og settir á leiði sem legsteinar. Finnur Jónsson á Kjörseyri gerði nokkuð af því að höggva letur á þessa steina, má sjá þá í kirkjugarðinum á Prest sbakka. Þegar kirkjugarðurinn á Prestsbakka var sléttaður og lagfærður gaf Kjartan Ólafsson, bóndi á Hlaðhamri, fallega steinstuðla úr Hlaðhamarsborg sem voru reistir með áletrun þar sem altari hinnar fornu Prestsbakkakirkju stóð. Fram undan Hlaðhamri er Hrútey á miðjum firði ásamt fleiri skerjum. Hrútey er í eigu Melstaðarkirkju í Miðfirði. Siglingar- leiðin inn Hrútafjörð liggur um sundið fyrir vestan Hrútey. Er þar djúpur áll en austan við eyjuna er skerjótt grunnsævi ófært skipum. Norðan við túnin á Hlaðhamri gengur fram allbrött hæð, hún heitir Öxl. Þar eru merki milli Hlaðhamars og Bæjar. Bær Bær er landnámsjörð Arndísar auðgu Steinólfsdóttur er nam lönd út frá Borðeyri að því segir í Landnámu og hefur löngum verið höfuðból og höfðingjasetur og þingstaður hreppsins um langt skeið enda sveitin kennd við þennan bæ. Hér sátu sýslu menn á öldum áður. Einn af þeim var Þorleifur Kortsson sem þekktastur er fyrir ofsóknir á hendur þeim sem taldir voru göldr óttir. Fyrir hans tilverknað voru galdrabrennur á Ströndum. Einnig safnaði Þorleifur auði sem og sonur hans, Guðmundur, er fékk auknefnið ríki. Áttu þeir feðgar fjölda jarða bæði á Ströndum og víðar. Ekki er nú alveg ljóst hvernig þeir komust yfir þann auð. Einhvern
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.