Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 65

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 65
63 Í túninu á Ljótunnarstöðum er lítill hóll þar sem á að vera dysjuð Ljótunn landnáms kona sú er bærinn dregur nafn sitt af. Eigi má gera neitt jarðrask í þessum hól því að þá á kirkjan á Prestsbakka að standa í björtu báli. Þess var gætt þegar túnið var sléttað á Ljótunnarstöðum að hreyfa ekki við hól Ljótunnar. Fram undan bænum eru tveir hólmar skammt frá landi en þeir tilheyra Prestsbakka þar sem þeir voru teknir undan jörðinni um miðja 19. öld. Norðan bæjarins liggur vegur upp að eyðibýlinu Hrafnadal. Einnig eru gamlar götur sem liggja frá Ljótunnar- stöðum yfir Bakkaá á Tóteyrum upp Bakkahlíð og norður yfir Hvalsárdal fyrir ofan Feykishóla alla leið út í Víkurdal. Þær eru núna óskýrar en voru mikið farnar í kaupstaðar- og kirkjuferðum á meðan búið var á bæjunum í Víkur dal. Prestsbakki Forn kirkjustaður, hét upphaflega Bakki samkvæmt kirknaskrá Páls Jónssonar Skálholts biskups frá því um 1200. Fyrst mun talað um nafnið Prestbakka á 14. öld. Er talið prest ssetur frá 1711. Þó er sagt í Sjávarborgarannál 1647 (bls. 282): „Vígðist séra Teitur Ein arsson til Hrútafjarðarþinga eftir séra Þórð Jónsson og reisti bú á Prestsbakka.“4 Bærinn stendur á sjávarbakka rétt norðan við ós Bakkaár er rennur með fram túninu snertispöl frá bæjarhúsum. Fram undan bænum er skjólsæl vík sem áin fellur í. Norðan við víkina ligg ur Bakkaeyja eins og tangi út í fjörðinn, skilin frá landi af mjóu sundi er þornar á háfjöru. Land jarðarinnar liggur milli Bakkaár og Fossár. Neðri hlutinn er mýrlendi með nokkrum halla, gott ræktunarland. Upp með ánni eru grónir skjólgóðir bakkar. Ofar tekur Bakka hlíð við, gróin kvistlendi. Prestsbakki hefur ævinlega verið talinn góð bújörð vegna land kosta svo og nokkurra hlunninda eins og veiðiréttar í ánni og dúntekju í eyjunni og Ljót unnarstaðahólmum. Bakkaá á upptök sín vestur undir sýslumerkjum og rennur eftir Bakkadal sem er afluktur hæðum og sést ei fyrr en að er komið. Þar var búið á þremur bæjum fram undir 1960 er hinn síðasti fór í eyði. Heimildir eru um fleiri bæi í dalnum fyrr á öldum. Suður úr Bakkadal liggur 4 Þorlákur Markússon: Annáll Þorláks stúdents Markússonar í Gröf á Höfðaströnd og síðar á Sjávarborg eða Sjávarborgarannáll. Útdráttur 1389–1729. Annálar 1400– 1800. 4. b., Reykjavík, bls. 216–349.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.