Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 89

Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 89
87 Matthías Pétursson frá Reykjarfirði Baráttan við hvítadauðann Löngum hefur verið sagt að Ísland liggi á mörkum hins byggi lega heims. Færist mörkin sunnar getur orðið langt að þreyja þorrann og góuna og voru þá oft kaldir og langir dagar ör vænt ingar og minnkandi heystabba. En færðust mörkin norðar varð nokkuð kátt í höllinni, létt yfir og jörð varð jafnvel græn á góu. Reyndar þótti góugróður ekki til fagnaðar. Þannig sveiflast mann lífið á Íslandi til eftir einhverri ósýnilegri markalínu. Kannski hefur þessi óvissa mótað okkur og við höfum talið örugg ast að lifa fyrir líðandi stund. Eitt er víst að rúmlega 1100 alda búseta við þessar aðstæður hefur sett mark sitt á þjóðarsálina. Þegar Hrafna-Flóki kom hingað og hóf hér búskap var allt vafið í gróðri og búsmalinn kunni sér ekki læti. Hér er gott að vera, hugsaði Hrafna-Flóki. Það draup smjör af hverju strái. En sú dýrð stóð ekki lengi. Og kannski má segja að snemma beygist krókurinn til þess er verða vill. Sumarið var gott, sólin skein skært. Það var engin ástæða til að vera með áhyggjur. En svo kom veturinn, lang- ur, kaldur, snjóþungur og harður. Íslenskur vetur og búsmalinn féll. Íslandssagan var hafin. Hrafna-Flóki gekk til fjalla og litaðist um og sá fjörð fullan af ís og nafnið kom, hjá honum beiskum og vonsviknum. Ísland skalt þú heita. Síðan höfum við bölvað þessu nafni í sand og ösku og að okkur setur hroll í hvert skipti sem við tökum okkur það í munn. En setur ekki stundum að okkur hroll þegar hin byggilegu mörk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.