Strandapósturinn - 01.06.2014, Qupperneq 108

Strandapósturinn - 01.06.2014, Qupperneq 108
106 í bréfi 15. nóvember 1823 lýstu Bjarni Þorsteinsson og séra Árni Helgason, settur biskup, stuðningi sínum við hana, en juku því við að einungis bæri að greiða hospitalshlut af hákarli ef bátar voru alfarið gerðir út til hákarlaveiða eða höfðu veitt svo lítinn þorsk áður að ekki nægði til að greiða hospitalshlut af þeim afla. Með konungsbréfi 26. maí 1824 var stiftamtmanni og amt- mönn um tilkynnt að fjórða hvern veiddan fugl skyldi leggja til holdsveikraspítala og sömuleiðis einn pott af lýsi og fimm pund úr hverjum tíu „havkalve“ sem veiddust, þó þannig að ekki væri greitt af bátum sem áður höfðu borgað hospitalshlut af þorski.20 Bréfið fékk Bjarni Þorsteinsson 1. júlí með öðrum stjórn ar- deildabréfum. Hann kom efninu til skila við sýslumenn 11. júlí og tók fram að þetta gilti um „indeværende Aar“.21 Jón Jónsson sýslumaður á Melum fékk bréf amtmanns 13. ágúst.22 Hann kynnti sér málið og 10. september sendi hann amtmanni hospitalshluti „af haakallefangsten“ árið 1823, að andvirði 4 rbd. 95 sk., með útskýringu á því að þorskveiði hefði brugðist nokkur síðustu árin. Amtmaður vildi fá að sjá fylgigögnin og 19. janúar 1825 sendi sýslumaður þau. Þar sést að Gísli Sigurðsson hrepp- stjóri í Kaldrananeshreppi hafði gert sér ferð í Byrgisvík 5. júní 1823 og „selt hlut úr hákallsabla“ Magnúsar bónda þar. Gísli var í Skreflum 16. júní og bauð upp hákarlshluti Guðmundar í Nesi, Bjarna frá Reykjarvík, Bjarna í Bæ, Sveins á Eyjum og Jóns Sig- mundssonar. Við þetta bættust greiðslur frá sex bændum í öðr- um hreppum. Ekki er aflamagn tilgreint enda var þetta sam- kvæmt eldra kerfi og hefur líklega verið miðað við veiðar til tek- inn dag.23 Fljótlega kom í ljós að ákvæði konungsbréfsins rímaði ekki við aðstæður í Strandasýslu, því þar veiddist mikið af litlum hákarli og ekki þótti sanngjarnt að greiða sama gjald af þeim og fullvöxnum hákörlum. Sýslumaður skrifaði amtmanni 4. des ember 1824 og útskýrði að svonefndir doggar og renningar veiddust í miklum mæli og gæfu af sér hálfan til fjóra potta af lýsi: „en meget liden og yderst slet havkal“. Doggar væru svo litlir að 50–60 þeirra jöfnuðust á við fullvaxinn hákarl. Þeir væru ekki nýttir til matar í öðrum sýslum heldur hent í sjóinn eftir að lifrin hefði verið hirt eða þá kastað fyrir hunda og hrafna. Í Strandasýslu verði menn að nýta þennan afla sér til framfæris „formedelst torskfiskeriets
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.