Strandapósturinn - 01.06.2014, Qupperneq 112
110
Tafla 1. Fjöldi báta við hákarlaveiðar í Strandasýslu 1826–1845
Suður-
sveitir
Kaldrananes-
hreppur
Árnes-
hreppur
Stranda-
sýsla
1826–30 22 22 30 73
1831–35 30 12 9 51
1836–40 13 17 23 53
1841–45 14 8 21 43
Meðaltal á ári 4,4 4,2 5,5 12
Tafla 2. Fjöldi veiddra hákarlsígilda í Strandasýslu 1826–1845
Suður-
sveitir
Kaldrananes-
hreppur
Árnes-
hreppur
Stranda-
sýsla
1826–30 290 274 327 891
1831–35 328 152 80 560
1836–40 160 158 204 522
1841–45 174 76 173 423
Alls 952 660 784 2396
Meðaltal 56 47 52 133
Heimildir: ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Strandasýsla EC1/1, 1. Upp boðsbók 1808–1839, bls.
50–54, 58, 72–80, 84–86, 107–111, 136–139, 173–180; EC1/1, 2. Uppboðsbók 1838–
1854, bls. 17–19, 33–38, 82–83, 103–104; Strandasýsla GA/1, 2. Dómabók 1822–1845,
bls. 39–45, 53–62, 68–81, 93–117, 125–144, 147–161, 169–175; GA/1, 3. Dómabók
1845–1850, bls. 15–23. Skýrslur til amtmanns eru í VA II 347. Spítalareikningar. Hall-
bjarnareyri 1813–1832: 1826 nr. 8–11; 1827 nr. 6–7; 1828 nr. 5; 1829 nr. 8; 1830 nr. 8;
1831 nr. 7; 1832 ad nr. 8; VA II 348. Spítalareikningar. Hallbjarnareyri 1833–1842:
1833 ad nr. 8; 1835 ad nr. 8; 1837 ad nr. 6; 1838 ad nr. 7; 1839 ad nr. 7; 1840 nr. 5–7;
1841 nr. 9–11; 1842 nr. 8–10; VA II 349. Spítalareikningar. Hallbjarnareyri 1843–1857:
1843 nr. 10–13; 1844 nr. 6–9; 1845 II nr. 12–15.
Svo að samanburður fáist er í töflu 3 reiknaður afli á hvern bát
sem gerður var út og kemur þá í ljós að skipseigandi gat gert
ráð fyrir að fá á bilinu átta til tólf hákarla á vertíð. Aflinn fór
heldur dvínandi á tímabilinu og var ávallt minnstur á hvern bát
í Árneshreppi, en þaðan var útgerðin þó mest.