Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 116

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 116
114 greinargóðri sóknarlýsingu árið 1852: „steinhús með timbur - þaki, lítið, og er í því húsi brædd hákallslifur“.41 Aðrir voru þá teknir við rekstrinum. Lokaorð Árið 1770 voru skráðir 40 bátar í Strandasýslu, þar af fimm sex- æringar. Árið 1839 voru í sýslunni 123 bátar og af þeim þrír átt- æringar. Hákarlaskipin voru sexæringar, ályktar Lúðvík Kristjáns- son, og segir jafnframt að eftir 1845 hafi áttæringar tekið við, marg ir tírónir. Þá fyrst var farið „að skera hákarlinn niður og flytja einungis lifrina í land, ef mikið aflaðist“.42 Slíkt brottkast er raunar fyrst nefnt í skýrslum til sýslumanna árið 1846, að þeir bræður Ásgeir og Torfi Einarssynir, ásamt fleiri bændum í Kald- rana neshreppi og sunnar í sýslunni, gerðu grein fyrir aflabrögðum og sögðu um hákarlana: „er þó hefðu allir verið skornir af sér í sjó en með engan í land komið“.43 Aðeins var þá greiddur hospitals- hlutur af lýsi. Ekkert í þeim heimildum sem nú hafa verið raktar leyfir ótvíræðar ályktanir um það hvert menn reru eftir hákarli fyrir miðja 19. öld eða á hvaða mið, sem Lúðvík útskýrir að nokkru út frá því sem tíðkaðist um alda mótin 1900. Ólafur Olavius rekur allmörg hákarlamið sem ekki voru langt undan landi, yfirleitt 10–20 kílómetra.44 Til styttri ferða bendir sagan af því að 24. febrúar 1848, þegar Jófríður Jónsdóttir vinnukona á Krossnesi tók jóðsótt í hákarlalegu, var haldið til lands.45 Líklegt er að þeir karlar sem hér hafa komið við sögu hafi ekki farið í margra sólar- hringa legur eftir hákarli og að fyrst eftir þeirra daga hafi orðið þær svaðilfarir sem til eru lýsingar á, enda stóðu há karla veiðar í blóma á Ströndum síðustu áratugi 19. aldar og linnti ekki fyrr en á þriðja áratug 20. aldar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.