Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Qupperneq 91

Víkurfréttir - 16.12.2021, Qupperneq 91
KATLA MEÐ KRAFTA Í KÖGGLUM Kraftlyftingakonan Katla Björk Ketilsdóttir úr kraftlyftingadeild Massa keppti á heimsmeistaramót- inu í ólympískum lyftingum um síðustu helgi. Heimsmeistaramótið fór fram í Taskent í Úsbekistan sem er í Mið-Asíu og þegar Víkurfréttir ræddu við Kötlu var hún enn að ná áttum eftir langt ferðalag og tímamun. Þetta var fyrsta stórmót Kötlu í senior-flokki kvenna en hún keppti í undir 65 kg flokki. Katla á að baki farsælan feril í unglinga- og U23- flokki en þess má geta að Katla er fædd árið 2000 og því aðeins 21 ára gömul. „Þetta ár hefur gengið mjög vel og ég hefði í raun ekki getað beðið um neitt betra,“ segir Katla í upphafi spjalls okkar. „Ég tók þátt í Evrópu- móti og Norðurlandamóti á árinu og gekk bara nokkuð vel. Ég búin að vera að keppa svolítið „constant“ í dágóðan tíma og er að vinna í því að byggja upp keppnisreynslu í full- orðinsflokki.“ Íslandsmet á HM Það er fjárfrekt að taka þátt í alþjóð- legum mótum en Katla ferðaðist á eigin vegum til Úsbekistan til að taka þátt í HM. „Ég er í háskólanámi þar sem ég er að taka uppeldis- og menntunar- fræði, auk þess er ég í fullri vinnu í Holtaskóla,“ segir Katla. „Launin fara að mestu í keppnisferðir og rétt duga fyrir því og til að lifa. Lyftingarsam- bandið tekur þátt í að greiða kostnað á sumum mótum en ég þurfti að standa straum af kostnaði við HM.“ Það reyndist vel þess virði því Katla gerði sér lítið fyrir og setti tvö Íslandsmet í sínum flokki. Hún sett Íslandsmet í snörun og samanlögðu þegar lyfti 85 kg í snörun og 186 kg samanlagt, þá lyfti hún 101 kg í jafn- hendingu. Stefnan sett á Ólympíuleikana Katla hefur sett stefnuna á að komast á Ólympíuleikana og þeir sem þekkja til hennar telja það vel raunhæft markmið hjá henni. „Mig dreymir um að komast á Ól- ympíuleikana en það er mikil vinna – vinna sem ég er tilbúin að leggj á mig.“ Gleðileg jól og farsælt komandi ár www.southair.is Gleðilega hátíð! Við óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum árið sem er að líða. Mig dreymir um að komast á Ólympíuleikana en það er mikil vinna – vinna sem ég er tilbúin að leggj á mig ... VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.