Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 3

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 3
!Formáli. Rit þetta er samið eftir athugunum er jeg safnaði á rann- sóknarför um Borgarfjörð og Hvalfjörð sumarið 1920. Nálega helmingur ritsins er lýsing á hinum fornu sjávar- menjum, er eg kannaði, en síðari hlutinn skýrir frá álykt- unum, er virðist mega leiða af rannsóknunum. Jarðlagalýs- ingarnar mun mörgum finnast þurrar afléstrar; en eigi var auðið að sleppa þeim, eða stytta að mun. Pær eru undir- stöður undir ályktunum höfundarins, og eftir þeim á að vera hægt að dæma um röksemdafærslu hans. Auk þess eru þær nauðsynleg leiðbeining fyrir þá, sem síðar vilja kanna hinar umræddu jarðmyndanir. Oft hefir mjer sjálfum fundist það mikið mein, hve ógreinilega ýmsum jarðmynd- unum hefir verið lýst af þeim, er þær hafa kannað; stund- um jafnvel ekki hægt með vissu að finna þá staði, sem at- hugaðir hafa verið, vegna óglöggra staðaákvarðana. — Rit þetta er áframhald af ritum, er eg hefi áður samið, um fornar sjávarmenjar við Húnaflóa og Breiðafjörð, sem gefin hafa verið út í erlendum tímaritum. Var það ætlun mín að halda rannsóknum áfram í sömu átt, sem víðast á landinu, og jafnframt að rita og fá gefið út ítarlegar skýrslur um árangur rannsóknanna. En til þessa þarf fé, tíma og ó- dreyfða krafta, ef eitthvað verulega á að verða ágengt. Rannsóknarferðir hér á landi kosta allmikið, og til þeirra þarf að nota besta tíma ársins, sumarið. Stórum meiri tíma og starf krefur það þó, að vinna úr athugunum þeim, sem safnað er, og rita svo um þær, að árangurinn komi Ijóst og skipulega fram. Sje eigi unnið úr þeim fróð- leik, sem safnað er, er hann lítilsvirði fyrir aðra. Sundur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.