Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 22

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 22
18 Mya truncata (Sandmiga), 2 sk. og nokkur brot. Skelj- arnar þunnar og þverstýfðar aftan. Saxicava rugosa (Rataskel). Nokkur brot. Buccinum undatum (Beitukóngur), 1 eint. (H. Ó3). Balanus sp. (Hrúðurkarl), nokkur brot. Skeljarnar voru allar teknar í malar- og leirskriðum utan í bökkunum, og föstu lögin voru svo leirorpin, að skipun þeirra varð ekki athuguð til hlítar. F*ó sá sumstaðar til lag- skiftra leirlaga, neðan til í bökkunum, en sandur og smá- möl ofar. Fyrir ofan Steina er landið mishæðótt, víða allháir kletta- ásar, með mýrardældum á milli. Lengra upp með Þverá eru flatlendis ræmur og melar umhverfis ána 30 — 40 m. hátt y. s. Hjá Gunnlaugsstöðum sá jeg leirbakka við ána, 40 m. y. s. í krikanum, þar sem Litla-Þverá fellur í aðalána, eru reglulegir marbakkar; sjest skipun laganna í þeim greinilega í lækjarskorningi sunnan við veginn, er liggur yfir Litlu- Pverá ofan til við ármótin. Hjer eru sjávarlögin 6 — 8 m. þykk: 1) (efst) brimnúin möl og sandur, 2) lagskift leirlög með lárjettum lögum, 3) lagskiftur leir, en smálögin beygl- uð og bogin. Jökulnúnar klappir koma sumstaðar i Ijós undir leirnum. Dýraleifar fundust hjer engar. Yfirborð mar- bakkans 40 m. y. s. í holtunum hjá Arnbjargarlæk sá jeg fjöruborð með brim- sorfnu grjóti rúmlega 80 m. hátt y. s. Jeg kannaði eigi í sumar landið upp með Litlu-Þverá. Hefi jeg áður farið þar um eftir veginum að Grjóthálsi. Neðan til er flatlendi umhverfis ána um 40 m. hátt y. s., er nær fram fyrir Högnastaði. í Norðtunguskógi, fyrir aust- an það, hefi jeg sjeð brimbarin malarlög 60 — 65 m. y. s. Fyrir ofan skóginn er og allbreitt' flatlendi 45 — 60 m. y. s. Tel jeg líklegt, að sjór hafi um eitt skeið náð þangað upp, alla leið fram að Hermundarstöðum. Allháir klettaásar girða fyrir mynni Örnólfsdals. Hefir Örn- ólfsdalsá brotið sjer gil í gegnum þá, og rennur síðan með fram þeim að vestan í kvíslum, er sameinast hjá Norðtungu. Berghaftið í dalmynninu er víða 80 m. hátt y. s. Framan í því eru sumstaðar mjóir klettastallar; virðast það vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.