Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 24

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 24
20 ið þar núna möl saman í eyrar. En yfirborð melanna er svo marflatt og að útliti sem yfirborð marbakkanna venjulega er, og malarkamburinn hjá Ásbjarnarstöðum, virðist í engu frábrugðinn malarkömbum, er myndast við sjó. Efstu lábörðu malarþrepin inn á milli klapparásanna fyrir vestan Sleggju- læk, sem jeg tel vera fjöruborð, liggja öll hjer um bil á sömu hæð (c. 100 m. y. s.). Gætu þau tæpast verið svo reglubundin, ef þau væru mynduð af straumvatni. Auk þess eru núin malarlög svo víða inn á milli ásanna fyrir vestan Búrfell, þar sem áin hefði varla getað náð til, þó að hún hefði runnið sunnar út dalsmynnið en nú. c) Sœmyndanir umhverfis Hvítá. Bakkana meðfram Hvítá kannaði jeg á ýmsum stöðum frá Bíldshömrum skamt fyrir ofan þar sem Norðurá fellur í Hvítá, upp að ármótum hennar og Þverár. Hjer eru bakk- ar árinnar víðast flatlendir og lágir, eigi nema 10—12 m. y. s. Ofan á eru sumstaðar ung lög af dökkleitum sandi og ieir, mynduð af árframburði. Undir þeim sjást víða grá og blágrá eldri leirlög með skýrri lagskiftingu, sem óefað eru forn sjávarleir, en engar fann jeg þar sædýraleifar. Við ferjustaðinn norðvestur af Stafholtsey (suðvestur af svonefndu Agnholti) gengur klapparhlein fram undan leir- lögunum út í ána. Þar ber hærra á leirbökkum við ána en fyrir ofan og neðan; gengur þar lág melalda úr holtum fyrir vestan að ánni; virðist hún vera beint áframhald af Faxinu, en það er lág alda fyrir neðan Neðranes, sem Hvítá á síð- ari öldum hefir brotist í gegnum.1 í melfaxinu hjá ofannefndum ferjustað er jarðlagaskipunin þessi: ') Faxið virðist vera áframhald af lágri melöldu, er liggur þvert yfir láglendið. Liggur hún meðfram Hvítá að norðan, þar sem hún renn- ur til austurs frá mynni Flókadalsár. Austan við Hvítá er svonefnt Kálfanes áframhald hennar; en það er breiður melhryggur, er ligg- ur frá Hvítá upp með Flókadalsá norðanverðri upp í melana fyrir neðan mynni Flókadals. Hæð öldunnar er víðast 15—25 m. y. s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.